Lucas di Grassi vann í Putrajaya Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. nóvember 2015 07:12 Lucas di Grassi vann í Malasíu. Vísir/Getty Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. Ökumaðurinn sem átti fyrstu keppni tímabilsins, Sebastian Buemi á Renault var í góðum málum framan af keppni í Malasíu. Hann hafði verið á ráspól og leiddi keppnina þangað til á hring 15. Þá bilaði bíllinn. Buemi komst inn á þjónustusvæðið til að skipta um bíl. „Það var hugbúnaðarvilla í bíl Sebastian,“ sagði Alain Prost fjórfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og eigandi Renault liðsins í Formúlu E.Nicolas Prost, liðsfélagi Buemi kom inn á þjónustusvæðið á sama tíma, sem var of snemma. Hann þurftir að berjast í bökkum það sem eftir var keppninnar, til þess eins að reyna að komast í endamark og lágmarka skaðan. Di Grassi leiddi seinni helming keppninnar. Hann kom fyrstur í mark og tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna. Frijns var að taka fram úr hægfara bíl, fór aðeins út fyir aksturslinuna og skautaði á varnarvegg og skaðaði bílinn. Honum tókst samt að komast í endamark í þriðja sæti. Báðir Dragon bílarnir brutu fjöðrun á varnarveggjum á lokahringjum keppninnar. Þeir vor báðir í verðlaunasæti þegar þeir duttu úr keppni. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. Ökumaðurinn sem átti fyrstu keppni tímabilsins, Sebastian Buemi á Renault var í góðum málum framan af keppni í Malasíu. Hann hafði verið á ráspól og leiddi keppnina þangað til á hring 15. Þá bilaði bíllinn. Buemi komst inn á þjónustusvæðið til að skipta um bíl. „Það var hugbúnaðarvilla í bíl Sebastian,“ sagði Alain Prost fjórfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og eigandi Renault liðsins í Formúlu E.Nicolas Prost, liðsfélagi Buemi kom inn á þjónustusvæðið á sama tíma, sem var of snemma. Hann þurftir að berjast í bökkum það sem eftir var keppninnar, til þess eins að reyna að komast í endamark og lágmarka skaðan. Di Grassi leiddi seinni helming keppninnar. Hann kom fyrstur í mark og tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna. Frijns var að taka fram úr hægfara bíl, fór aðeins út fyir aksturslinuna og skautaði á varnarvegg og skaðaði bílinn. Honum tókst samt að komast í endamark í þriðja sæti. Báðir Dragon bílarnir brutu fjöðrun á varnarveggjum á lokahringjum keppninnar. Þeir vor báðir í verðlaunasæti þegar þeir duttu úr keppni.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09
Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00