Kisner í forystu fyrir lokahringinn á HSBC Meistaramótinu 7. nóvember 2015 20:30 Dustin Johnson á þriðja hring. Getty Kevin Kisner leiðir enn á HSBC Meistaramótinu sem fram fer í Kína en fyrir lokahringinn er hann á 16 höggum undir pari. Kisner má þó búast við harðri samkeppni á lokahringnum því mörg stór nöfn eru handan hornsins. Má þar nefna meðal annars Dustin Johnson sem er í öðru sæti á 15 höggum undir pari ásamt Russen Knox og heimamanninum Haotong Li en frammistaða þess síðarnefnda hefur vakið mikla athygli. Þá eru bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Patrick Reed aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á 13 höggum undir pari en Rory McIlroy er líklega aðeins of aftarlega til þess að eiga séns á sigrinum, á átta höggum undir pari. Lokahringurinn verður spilaður í nótt og hefst beint útsending á Golfstöðinni klukkan 03:00. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kevin Kisner leiðir enn á HSBC Meistaramótinu sem fram fer í Kína en fyrir lokahringinn er hann á 16 höggum undir pari. Kisner má þó búast við harðri samkeppni á lokahringnum því mörg stór nöfn eru handan hornsins. Má þar nefna meðal annars Dustin Johnson sem er í öðru sæti á 15 höggum undir pari ásamt Russen Knox og heimamanninum Haotong Li en frammistaða þess síðarnefnda hefur vakið mikla athygli. Þá eru bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Patrick Reed aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á 13 höggum undir pari en Rory McIlroy er líklega aðeins of aftarlega til þess að eiga séns á sigrinum, á átta höggum undir pari. Lokahringurinn verður spilaður í nótt og hefst beint útsending á Golfstöðinni klukkan 03:00.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira