Mourinho: Dómarinn veikgeðja og barnalegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2015 21:47 Jose Mourinho hefur verið í betra skapi eftir leiki. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en ánægður með það að Chelsea fékk ekki vítaspyrnu þegar varnarmaður Dynamo Kiev virtist fella Cesc Fabregas í leik liðanna í Úkraínu í kvöld. Atvikið átti sér stað á 18. mínútu leiksins en Cheslea tókst ekki að skora hjá Dynamo Kiev og niðurstaðan var markalaust jafntefli. „Dómarinn var veikgeðja og barnalegur þegar hann dæmdi ekki víti. Ég skil heldur ekki hvað dómarinn á bak við markið gerir því hann tekur heldur enga ákvörðun þarna," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sé samt framfarir hjá mínu liði. Við áttum tvö skot í markramman og liðið spilaði trausta vörn á móti hættulegu liði. Það hefði verið mjög slæmt fyrir okkur að tapa þessum leik," sagði Mourinho. Jose Mourinho hafði þó aðeins húmor fyrir sjálfum sér á blaðamannafundinum en einn blaðamannanna spurði hann hvort hann óttaðist ekki sekt þar sem hann kallaði dómarann veikgeðja og barnalegan. „Allt í lagi. Þetta var ekki vítaspyrna," sagði Jose Mourinho um leið og hann yppti öxlum og glotti. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en ánægður með það að Chelsea fékk ekki vítaspyrnu þegar varnarmaður Dynamo Kiev virtist fella Cesc Fabregas í leik liðanna í Úkraínu í kvöld. Atvikið átti sér stað á 18. mínútu leiksins en Cheslea tókst ekki að skora hjá Dynamo Kiev og niðurstaðan var markalaust jafntefli. „Dómarinn var veikgeðja og barnalegur þegar hann dæmdi ekki víti. Ég skil heldur ekki hvað dómarinn á bak við markið gerir því hann tekur heldur enga ákvörðun þarna," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sé samt framfarir hjá mínu liði. Við áttum tvö skot í markramman og liðið spilaði trausta vörn á móti hættulegu liði. Það hefði verið mjög slæmt fyrir okkur að tapa þessum leik," sagði Mourinho. Jose Mourinho hafði þó aðeins húmor fyrir sjálfum sér á blaðamannafundinum en einn blaðamannanna spurði hann hvort hann óttaðist ekki sekt þar sem hann kallaði dómarann veikgeðja og barnalegan. „Allt í lagi. Þetta var ekki vítaspyrna," sagði Jose Mourinho um leið og hann yppti öxlum og glotti.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira