Manchester United fékk bara eitt stig í Moskvu | Sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 20:30 Anthony Martial Vísir/EPA Frakkinn Anthony Martial tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti CSKA Moskvu í 3. umferð B-riðils Meistaradeildarinnar í Moskvu í kvöld. Jafnteflið þýðir að Manchester United og CSKA Moskvu eru jöfn í 2. til 3. sæti riðilsins þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Anthony Martial fékk á sig klauflegt víti í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora í þeim síðari. Anthony Martial var að flækjast í vörninni þegar hann fékk boltann upp í höndina og dómari leiksins dæmdi víti. Mário Fernandes ætlaði að lyfta boltanum yfir Frakkann unga en Martial freistaðist til að slá í boltann. David de Gea varði vítið vel frá Roman Eremenko en Seydou Doumbia var fyrstur á átta sig og sendi frákastið í markið. CSKA var því komið í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. David de Gea varði einnig frábærlega lúmskt langskot frá Ahmed Musa á 31. mínútu en Musa reyndi þá að nýta sér það að De Gea var kominn aðeins út úr markinu Manchester United var miklu meira með boltann í fyrri hálfleiknum en gekk lítið sem ekkert í að skapa sér færi. Leikmenn CSKA voru nær því að komast í 2-0 í hálfleiknum en United-menn að jafna metin. Anthony Martial bætti fyrir vítið þegar hann jafnaði metin á 65. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Antonio Valencia. Manchester United náðí ekki að tryggja sér sigur og framundan er leikur liðanna á Old Trafford þar sem United-liðið verður bara að vinna.Seydou Doumbia kemur CSKA Moskvu í 1-0 Anthony Martial jafnar fyrir Manchester United Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira
Frakkinn Anthony Martial tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti CSKA Moskvu í 3. umferð B-riðils Meistaradeildarinnar í Moskvu í kvöld. Jafnteflið þýðir að Manchester United og CSKA Moskvu eru jöfn í 2. til 3. sæti riðilsins þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Anthony Martial fékk á sig klauflegt víti í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora í þeim síðari. Anthony Martial var að flækjast í vörninni þegar hann fékk boltann upp í höndina og dómari leiksins dæmdi víti. Mário Fernandes ætlaði að lyfta boltanum yfir Frakkann unga en Martial freistaðist til að slá í boltann. David de Gea varði vítið vel frá Roman Eremenko en Seydou Doumbia var fyrstur á átta sig og sendi frákastið í markið. CSKA var því komið í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. David de Gea varði einnig frábærlega lúmskt langskot frá Ahmed Musa á 31. mínútu en Musa reyndi þá að nýta sér það að De Gea var kominn aðeins út úr markinu Manchester United var miklu meira með boltann í fyrri hálfleiknum en gekk lítið sem ekkert í að skapa sér færi. Leikmenn CSKA voru nær því að komast í 2-0 í hálfleiknum en United-menn að jafna metin. Anthony Martial bætti fyrir vítið þegar hann jafnaði metin á 65. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Antonio Valencia. Manchester United náðí ekki að tryggja sér sigur og framundan er leikur liðanna á Old Trafford þar sem United-liðið verður bara að vinna.Seydou Doumbia kemur CSKA Moskvu í 1-0 Anthony Martial jafnar fyrir Manchester United
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira