Fyrsti sigurinn hjá Kára og félögum | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 21:15 Markus Rosenberg fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Vísir/EPA Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö eru komnir á blað í Meistaradeildinni eftir sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Atlético Madrid vann stórstigur og Wolfsburg er á toppnum í riðli Manchester United. Kári Árnason spilaði allan leikinn í vörn Malmö sem vann 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. Markus Rosenberg skoraði eina mark leiksins strax á 17. mínútu en Malmö-menn fengu fjölda færa til að bæta við mörkum það besta þegar Andriy Pyatov varði víti frá Nikola Djurdjić. Malmö var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Paris Saint-Germain og Real Madrid en liðið er nú í 3. sæti, fjórum stigum á eftir toppliðunum. Wolfsburg er með tveggja stiga forskot á Manchester United og CSKA Moskvu í A-riðlinum eftir 2-0 sigur á PSV Eindhoven í kvöld en PSV Eindhoven, sem vann United í fyrstu umferð, hefur ekki náð í stig síðan. Atlético Madrid komst upp að hlið Benfica á toppi C-riðils eftir 4-0 heimasigur á Astana á sama tíma og Galatasaray vann 2-1 sigur á Benfica. Benfica komst yfir í upphafi leiks í Tyrklandi en Selcuk Inan jafnaði úr víti og Lukas Podolski skoraði síðan sigurmarkið. Juventus gerði bara markalaust jafntefli á móti Borussia Mönchengladbach á heimavelli og hefur bara eins stigs forskot á Manchester City eftir að Belginn Kevin De Bruyne tryggði City-liðinu öll stigin í uppbótartíma.Lukas Podolski tryggði Galatasaray öll þrjú stigin.Vísir/gettyÚrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni:A-riðillMalmö - Shakhtar Donetsk 1-0 1-0 Markus Rosenberg (17.).Paris Saint-Germain - Real Madrid 0-0B-riðillCSKA Moskva - Manchester United 1-1 1-0 Seydou Doumbia (15.), 1-1 Anthony Martial (65.).Wolfsburg - PSV Eindhoven 2-0 1-0 Bas Dost (47.), 2-0 Max Kruse (57.).C-riðillAtlético Madrid - Astana 4-0 1-0 Saúl (23.), 2-0 Jackson Martínez (29.), 3-0 Óliver Torres (63.), 4-0 Sjálfsmark Denys Dedechko (89.)Galatasaray - Benfica 2-1 0-1 Nicolás Gaitán (2.), 1-1 Selcuk Inan, víti (19.), 2-1 Lukas Podolski (33.).D-riðillManchester City - Sevilla 2-1 0-1 Yevhen Konoplyanka (30.), 1-1 Sjálfsmark (36.), 2-1 Kevin De Bruyne (90.+1).Juventus - Borussia Mönchengladbach 0-0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö eru komnir á blað í Meistaradeildinni eftir sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Atlético Madrid vann stórstigur og Wolfsburg er á toppnum í riðli Manchester United. Kári Árnason spilaði allan leikinn í vörn Malmö sem vann 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. Markus Rosenberg skoraði eina mark leiksins strax á 17. mínútu en Malmö-menn fengu fjölda færa til að bæta við mörkum það besta þegar Andriy Pyatov varði víti frá Nikola Djurdjić. Malmö var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Paris Saint-Germain og Real Madrid en liðið er nú í 3. sæti, fjórum stigum á eftir toppliðunum. Wolfsburg er með tveggja stiga forskot á Manchester United og CSKA Moskvu í A-riðlinum eftir 2-0 sigur á PSV Eindhoven í kvöld en PSV Eindhoven, sem vann United í fyrstu umferð, hefur ekki náð í stig síðan. Atlético Madrid komst upp að hlið Benfica á toppi C-riðils eftir 4-0 heimasigur á Astana á sama tíma og Galatasaray vann 2-1 sigur á Benfica. Benfica komst yfir í upphafi leiks í Tyrklandi en Selcuk Inan jafnaði úr víti og Lukas Podolski skoraði síðan sigurmarkið. Juventus gerði bara markalaust jafntefli á móti Borussia Mönchengladbach á heimavelli og hefur bara eins stigs forskot á Manchester City eftir að Belginn Kevin De Bruyne tryggði City-liðinu öll stigin í uppbótartíma.Lukas Podolski tryggði Galatasaray öll þrjú stigin.Vísir/gettyÚrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni:A-riðillMalmö - Shakhtar Donetsk 1-0 1-0 Markus Rosenberg (17.).Paris Saint-Germain - Real Madrid 0-0B-riðillCSKA Moskva - Manchester United 1-1 1-0 Seydou Doumbia (15.), 1-1 Anthony Martial (65.).Wolfsburg - PSV Eindhoven 2-0 1-0 Bas Dost (47.), 2-0 Max Kruse (57.).C-riðillAtlético Madrid - Astana 4-0 1-0 Saúl (23.), 2-0 Jackson Martínez (29.), 3-0 Óliver Torres (63.), 4-0 Sjálfsmark Denys Dedechko (89.)Galatasaray - Benfica 2-1 0-1 Nicolás Gaitán (2.), 1-1 Selcuk Inan, víti (19.), 2-1 Lukas Podolski (33.).D-riðillManchester City - Sevilla 2-1 0-1 Yevhen Konoplyanka (30.), 1-1 Sjálfsmark (36.), 2-1 Kevin De Bruyne (90.+1).Juventus - Borussia Mönchengladbach 0-0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira