Drög að útfærslu hinsegin fræðslu Hafnarfjarðar samþykkt af fræðsluráði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. október 2015 20:17 Fræðsluráð telur að stigið hafi verið jákvætt skref í átt að aukinni fræðslu og upplýstri umræðu um málefni hinsegin fólks. vísir/valli Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill. Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Fleiri fréttir Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Sjá meira
Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill.
Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Fleiri fréttir Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Sjá meira
Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00
Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42