Drög að útfærslu hinsegin fræðslu Hafnarfjarðar samþykkt af fræðsluráði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. október 2015 20:17 Fræðsluráð telur að stigið hafi verið jákvætt skref í átt að aukinni fræðslu og upplýstri umræðu um málefni hinsegin fólks. vísir/valli Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill. Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill.
Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00
Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42