Tiger: Ætla að blanda mér í baráttu þeirra bestu á ný 23. október 2015 12:00 Tiger er ekki búin að gefast upp þrátt fyrir erfið meiðsli. Getty. Tiger Woods tilkynnti golfheiminum fyrr í haust að hann hefði farið í nýja aðgerð á baki og myndi vera frá keppni út árið. Bakmeiðsli Woods hafa verið að plaga hann undanfarin tvö ár og hefur sveifla hans verið mjög óstöðug en hann átti mjög erfitt uppdráttar á síðasta tímabili. Hann talaði nýlega við Golf Channel um endurkomu sína eftir aðgerðina og hvaða væntingar hann hefur en margir hafa afskrifað þennan goðsagnakennda kylfing eftir dapurt gengi undanfarinna ára. „Ég mun ekki fara í sveiflubreytingar eftir aðgerðina. Markmiðið er að snúa til baka heilbrigður og það er það eina sem skiptir máli því þegar ég hef verið meiddur hefur mér gengið mjög illa.“ Woods talaði einnig um framtíðarmöguleika sína í baráttunni við bestu kylfinga heims. „Ég ætla að sjálfsögðu að reyna að blanda mér í baráttuna við Jordan Spieth, Rory McIlroy og Jason Day en ég verð að vera raunsær á hvenær ég get komið til baka. Það gæti tekið langan tíma en ég er bjartsýnn á að geta strítt þeim á ný.“ Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti golfheiminum fyrr í haust að hann hefði farið í nýja aðgerð á baki og myndi vera frá keppni út árið. Bakmeiðsli Woods hafa verið að plaga hann undanfarin tvö ár og hefur sveifla hans verið mjög óstöðug en hann átti mjög erfitt uppdráttar á síðasta tímabili. Hann talaði nýlega við Golf Channel um endurkomu sína eftir aðgerðina og hvaða væntingar hann hefur en margir hafa afskrifað þennan goðsagnakennda kylfing eftir dapurt gengi undanfarinna ára. „Ég mun ekki fara í sveiflubreytingar eftir aðgerðina. Markmiðið er að snúa til baka heilbrigður og það er það eina sem skiptir máli því þegar ég hef verið meiddur hefur mér gengið mjög illa.“ Woods talaði einnig um framtíðarmöguleika sína í baráttunni við bestu kylfinga heims. „Ég ætla að sjálfsögðu að reyna að blanda mér í baráttuna við Jordan Spieth, Rory McIlroy og Jason Day en ég verð að vera raunsær á hvenær ég get komið til baka. Það gæti tekið langan tíma en ég er bjartsýnn á að geta strítt þeim á ný.“
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira