MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 26. október 2015 10:15 Justin Bieber. Okkur likar vel við hann í svona rauðu. Glamour/Getty Þrátt fyrir sérstaklega slaka frammistöðu stjarnanna á rauða dreglinum þetta árið á MTV European Music Awards, þá voru nokkrir sem áttu ágætis innkomu. Anna Dello Russo var flott í múrsteinsrauðum kjól og háum stígvélum og söngkonurnar Jess Glynne og Ellie Goulding voru flottar, án þess að taka einhverjar áhættur. Hvað finnst lesendum Glamour um best klædda listann?Anna Dello Russo ritstjóri japanska VogueSöngkonan Jess Glynn. Samfestingur, útvíðar skálmar og fléttur. Það er eitthvað við þetta.Pretty Little Liars leikkkonan Ashley Benson. Klassísk og fín.Mark Ronson og eiginkona hans, leikkonan Josephine de la Baume. Fötin hans eru smá á línunni, en hún er alveg með þetta.Pharrell Williams og Helen Lasichanh. Pharrell klikkar aldrei, það er bara þannig. Kasjúal og kúl.Ellie Goulding er alltaf flott. Nema þetta gula hár er enn að venjast.Jess Glynne átti annað gott dress, en hún mætti á hátíðina í þessum rauða kjól. Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour
Þrátt fyrir sérstaklega slaka frammistöðu stjarnanna á rauða dreglinum þetta árið á MTV European Music Awards, þá voru nokkrir sem áttu ágætis innkomu. Anna Dello Russo var flott í múrsteinsrauðum kjól og háum stígvélum og söngkonurnar Jess Glynne og Ellie Goulding voru flottar, án þess að taka einhverjar áhættur. Hvað finnst lesendum Glamour um best klædda listann?Anna Dello Russo ritstjóri japanska VogueSöngkonan Jess Glynn. Samfestingur, útvíðar skálmar og fléttur. Það er eitthvað við þetta.Pretty Little Liars leikkkonan Ashley Benson. Klassísk og fín.Mark Ronson og eiginkona hans, leikkonan Josephine de la Baume. Fötin hans eru smá á línunni, en hún er alveg með þetta.Pharrell Williams og Helen Lasichanh. Pharrell klikkar aldrei, það er bara þannig. Kasjúal og kúl.Ellie Goulding er alltaf flott. Nema þetta gula hár er enn að venjast.Jess Glynne átti annað gott dress, en hún mætti á hátíðina í þessum rauða kjól.
Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour