Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Ritstjórn skrifar 27. október 2015 11:00 Aðalstjörnurnar Lea Seydoux, Daniel Craig og Monica Bellucci. Glamour/Getty Það er óhætt að segja að rauði dregillinn hafi verið stórglæsilegur á heimsfrumsýningu nýjustu James Bond myndarinnar Spectre í London í gærkvöldi. Um svokallaða konunglega frumsýningu var að ræða og þangað mætti meðal annars prinsarnir Vilhjálmur og Harry og Katrín prinsessa, öll í sínu fínasta pússi. Aðalleikararnir Daniel Craig, Lea Seydoux og Monica Bellucci voru einnig stórglæsileg í síðkjólum og smóking. Söngvarinn Sam Smith lét sig ekki vanta enda syngur hann titillag myndarinnar. Glamour valdi nokkra kjóla af rauða dreglinum sem í þetta skiptið var flottur. Katrín og Vilhjálmur létu ekki vanta en prinsessan var stórglæsileg í kjól eftir Jenny Packman.Dame Joan Collins.Sam Smith sem syngur titillag myndarinnar fór í sitt fínasta púss.Naomie Harris í appelsínugulum síðkjól.Stór slaufa og bert bak hjá Ashley James.Glæsilegt kjólaval hjá Stephanie Sigman.Allir vildu mynd með sjálfum aðalleikaranum.Öllu var tjaldað til fyrir utan bíóhúsið í London. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour
Það er óhætt að segja að rauði dregillinn hafi verið stórglæsilegur á heimsfrumsýningu nýjustu James Bond myndarinnar Spectre í London í gærkvöldi. Um svokallaða konunglega frumsýningu var að ræða og þangað mætti meðal annars prinsarnir Vilhjálmur og Harry og Katrín prinsessa, öll í sínu fínasta pússi. Aðalleikararnir Daniel Craig, Lea Seydoux og Monica Bellucci voru einnig stórglæsileg í síðkjólum og smóking. Söngvarinn Sam Smith lét sig ekki vanta enda syngur hann titillag myndarinnar. Glamour valdi nokkra kjóla af rauða dreglinum sem í þetta skiptið var flottur. Katrín og Vilhjálmur létu ekki vanta en prinsessan var stórglæsileg í kjól eftir Jenny Packman.Dame Joan Collins.Sam Smith sem syngur titillag myndarinnar fór í sitt fínasta púss.Naomie Harris í appelsínugulum síðkjól.Stór slaufa og bert bak hjá Ashley James.Glæsilegt kjólaval hjá Stephanie Sigman.Allir vildu mynd með sjálfum aðalleikaranum.Öllu var tjaldað til fyrir utan bíóhúsið í London. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour