Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. október 2015 08:00 Berglind og Bjarki vinna úr gögnunum þessa dagana og eingöngu er um bráðabirgðarannsókn að ræða. Fréttablaðið/Stefán Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum. Rannsókn og greining leggja fyrir stórar kannanir í framhaldsskólum þriðja hvert ár og árin 2004 og 2013 var safnað saman gögnum um kynhneigð. Bjarki Þór Grönfeldt, nemandi í sálfræði, og Berglind Gísladóttir, sérfræðingur hjá HR, vinna nú úr þessum gögnum. „Hinsegin ungmenni eru líklegri til að glíma við kvíða og þunglyndi, íhuga frekar að skaða sig og stytta sér aldur, meta andlega og líkamlega heilsu sína verri og sækja frekar í vímuefni. Birtingarmynd milli kynja er ólík og sá hópur sem kemur verst út eru tvíkynhneigðar stúlkur. Það virðist vera hópurinn sem við þurfum að líta mest til og skoða hvernig við getum komið til hjálpar,“ segir Berglind. Ungmennin sem svöruðu rannsókninni eru 16 til 20 ára. Ekki er um úrtaksrannsókn að ræða heldur þýðisrannsókn og því eru gögnin tölfræðilega mjög sterk. 8,5 prósent hópsins eru tvíkynhneigð og 3,3 prósent eru samkynhneigð. Berglind segir þetta hlutfall ríma við niðurstöður erlendra rannsókna. Hinsegin Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum. Rannsókn og greining leggja fyrir stórar kannanir í framhaldsskólum þriðja hvert ár og árin 2004 og 2013 var safnað saman gögnum um kynhneigð. Bjarki Þór Grönfeldt, nemandi í sálfræði, og Berglind Gísladóttir, sérfræðingur hjá HR, vinna nú úr þessum gögnum. „Hinsegin ungmenni eru líklegri til að glíma við kvíða og þunglyndi, íhuga frekar að skaða sig og stytta sér aldur, meta andlega og líkamlega heilsu sína verri og sækja frekar í vímuefni. Birtingarmynd milli kynja er ólík og sá hópur sem kemur verst út eru tvíkynhneigðar stúlkur. Það virðist vera hópurinn sem við þurfum að líta mest til og skoða hvernig við getum komið til hjálpar,“ segir Berglind. Ungmennin sem svöruðu rannsókninni eru 16 til 20 ára. Ekki er um úrtaksrannsókn að ræða heldur þýðisrannsókn og því eru gögnin tölfræðilega mjög sterk. 8,5 prósent hópsins eru tvíkynhneigð og 3,3 prósent eru samkynhneigð. Berglind segir þetta hlutfall ríma við niðurstöður erlendra rannsókna.
Hinsegin Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira