Enginn Börsungur í byrjunarliði Spánar í fyrsta sinn í tíu ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2015 19:31 Spænska landsliðið í fótbolta er þessa stundina að keppa við Úkraína í lokaumferð undankeppni EM 2016. Spánn er 1-0 yfir á útivelli þegar þetta er skrifað, en markið skoraði Mario Gaspar, bakvörður Villareal. Spænska liðið er nú þegar búið að tryggja sér farseðilinn á Evrópumótið og hvílir því nokkra leikmenn í kvöld. En leikurinn í kvöld er sögulegur. Í fyrsta sinn í nákvæmlega tíu ár er enginn leikmaður Barcelona í byrjunarliði Spánar í mótsleik. Það gerðist síðan 12. október 2005 þegar Spánn vann San Marínó, 6-0.For 1st time in exactly 10 years, Spain have NO Barcelona players in starting XI of a competitive match: SMR-ESP 0-6 (12 Oct 2005). — Infostrada Sports (@InfostradaLive) October 12, 2015 Á bekknum eru Börsungarnir Gerard Piqué, Marc Bartra, Jordi Alba og Sergio Busquets. Pedro, sem yfirgaf Barcelona fyrir Chelsea í sumar, er svo einnig á bekknum. Tveir leikmenn sem komu upp í gegnum unglingastarf Barcelona; Cesc Fábregas og Thiago Alcantara, eru báðir í byrjunarliðinu. Þegar Spánn vann Ítalíu í úrslitaleik HM 2012 voru sex Börsungar í byrjunarliði Spánar; Gerard Piqué, Xavi, Sergio Busquets, Jordi Alba, Cesc Fábregas og Andrés Iniesta. Alba var þó aðeins nýbúinn að semja við Barcelona og átti eftir að spila leik fyrir félagið. Sjöundi leikmaður Barcelona í þeim leik, Pedro, kom síðan inn á sem varamaður. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Spænska landsliðið í fótbolta er þessa stundina að keppa við Úkraína í lokaumferð undankeppni EM 2016. Spánn er 1-0 yfir á útivelli þegar þetta er skrifað, en markið skoraði Mario Gaspar, bakvörður Villareal. Spænska liðið er nú þegar búið að tryggja sér farseðilinn á Evrópumótið og hvílir því nokkra leikmenn í kvöld. En leikurinn í kvöld er sögulegur. Í fyrsta sinn í nákvæmlega tíu ár er enginn leikmaður Barcelona í byrjunarliði Spánar í mótsleik. Það gerðist síðan 12. október 2005 þegar Spánn vann San Marínó, 6-0.For 1st time in exactly 10 years, Spain have NO Barcelona players in starting XI of a competitive match: SMR-ESP 0-6 (12 Oct 2005). — Infostrada Sports (@InfostradaLive) October 12, 2015 Á bekknum eru Börsungarnir Gerard Piqué, Marc Bartra, Jordi Alba og Sergio Busquets. Pedro, sem yfirgaf Barcelona fyrir Chelsea í sumar, er svo einnig á bekknum. Tveir leikmenn sem komu upp í gegnum unglingastarf Barcelona; Cesc Fábregas og Thiago Alcantara, eru báðir í byrjunarliðinu. Þegar Spánn vann Ítalíu í úrslitaleik HM 2012 voru sex Börsungar í byrjunarliði Spánar; Gerard Piqué, Xavi, Sergio Busquets, Jordi Alba, Cesc Fábregas og Andrés Iniesta. Alba var þó aðeins nýbúinn að semja við Barcelona og átti eftir að spila leik fyrir félagið. Sjöundi leikmaður Barcelona í þeim leik, Pedro, kom síðan inn á sem varamaður.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira