Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 12:00 Vísir/Getty „Ég held að ég hafi aldrei tapað fyrir Tyrkjum. Ég vona að það breytist ekki á morgun,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, við Vísi í gær og brosti út í annað. Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2016 og þarf helst á sigri að halda til að vinna sinn riðil - eða treysta á að Tékkland vinni ekki Holland í kvöld. Eins og sést hér neðst í fréttinni náði Lagerbäck ávallt góðum árangri gegn Tyrklandi sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar á sínum tíma. Hann hélt svo uppteknum hætti þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrkjum í fyrsta leik núverandi undankeppni.Sjá einnig: Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Ísland er sem kunnugt er komið á sitt fyrsta stórmót og á Lagerbäck mikið að þakka fyrir þann árangur. Hann, ásamt Heimi Hallgrímssyni meðþjálfara sínum, getur bætt enn einni skrautfjöður í hatt sinn með sigri í kvöld því fyrirfram hefðu fáir búist við því að Ísland ynni riðil með þjóðum á borð við Holland, Tékkland og Tyrkland innanborðs.Lars Lageräck hefur aldrei tapað fyrir Tyrklandi: 15. júní 2000 (Úrslitakeppni EM 2000)Svíþjóð - Tyrkland 0-0 7. október 2000 (undankeppni HM 2002)Svíþjóð - Tyrkland 1-1 5. september 2001 (undankeppni HM 2002)Tyrkland - Svíþjóð 1-2 6. febrúar 2008 (vináttulandsleikur)Tyrkland - Svíþjóð 0-0 9. september 2014 (undankeppni EM 2016)Ísland - Tyrkland 3-0 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn. 13. október 2015 09:00 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Þýska sjónvarpsstöðin ARD fjallar um íslenska fótboltaævintýrið í skemmtilegu innslagi. 12. október 2015 21:54 Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei tapað fyrir Tyrkjum. Ég vona að það breytist ekki á morgun,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, við Vísi í gær og brosti út í annað. Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2016 og þarf helst á sigri að halda til að vinna sinn riðil - eða treysta á að Tékkland vinni ekki Holland í kvöld. Eins og sést hér neðst í fréttinni náði Lagerbäck ávallt góðum árangri gegn Tyrklandi sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar á sínum tíma. Hann hélt svo uppteknum hætti þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrkjum í fyrsta leik núverandi undankeppni.Sjá einnig: Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Ísland er sem kunnugt er komið á sitt fyrsta stórmót og á Lagerbäck mikið að þakka fyrir þann árangur. Hann, ásamt Heimi Hallgrímssyni meðþjálfara sínum, getur bætt enn einni skrautfjöður í hatt sinn með sigri í kvöld því fyrirfram hefðu fáir búist við því að Ísland ynni riðil með þjóðum á borð við Holland, Tékkland og Tyrkland innanborðs.Lars Lageräck hefur aldrei tapað fyrir Tyrklandi: 15. júní 2000 (Úrslitakeppni EM 2000)Svíþjóð - Tyrkland 0-0 7. október 2000 (undankeppni HM 2002)Svíþjóð - Tyrkland 1-1 5. september 2001 (undankeppni HM 2002)Tyrkland - Svíþjóð 1-2 6. febrúar 2008 (vináttulandsleikur)Tyrkland - Svíþjóð 0-0 9. september 2014 (undankeppni EM 2016)Ísland - Tyrkland 3-0
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn. 13. október 2015 09:00 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Þýska sjónvarpsstöðin ARD fjallar um íslenska fótboltaævintýrið í skemmtilegu innslagi. 12. október 2015 21:54 Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn. 13. október 2015 09:00
Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30
Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54
Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Þýska sjónvarpsstöðin ARD fjallar um íslenska fótboltaævintýrið í skemmtilegu innslagi. 12. október 2015 21:54
Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30