Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 20:59 Kolbeinn Sigþórsson. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr eftir 1-0 tapið í Konya í kvöld þar sem Tyrkir tryggðu sér sigurinn með marki úr aukaspyrnu á 89. mínútu. „Þetta var ódýrt aukaspyrna. Menn eru aðallega brjálaðir yfir því að fá þetta mark á sig,“ sagði Kolbeinn við Vísi beint eftir leik. „Mér fannst við eiga þennan leik og vera betri í heildina. Það var alveg týpískt að fá þetta mark á sig undir lokin.“ Hann var sáttur með spilamennsku liðsins og vildi fá meira en ekkert stig. „Það kom okkur ekkert á óvart í spilamennsku Tyrkja. Við náðum að halda þeim frá okkur en við hefðum þurft að vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins,“ sagði Kolbeinn. „Þeir komu fast aftan í bakið á manni en við tveir frammi hefðum getað gert betur. Í heildina fannst mér við spila vel og við vorum óheppnir að ná ekki í betri úrslit.“ Framherjinn er auðvitað hæstánægður með að vera kominn á EM og finnst það verðskuldað. „Við vildum enda þetta vel og við gerðum það. Sem betur fer erum við komnir áfram og það eigum við líka skilið. Við höfum sýnt það í undankeppninni. Við vorum betri aðilinn í kvöld og getum gengið stoltir frá borði eftir þessa undankeppni. Við brosum bara fram að EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr eftir 1-0 tapið í Konya í kvöld þar sem Tyrkir tryggðu sér sigurinn með marki úr aukaspyrnu á 89. mínútu. „Þetta var ódýrt aukaspyrna. Menn eru aðallega brjálaðir yfir því að fá þetta mark á sig,“ sagði Kolbeinn við Vísi beint eftir leik. „Mér fannst við eiga þennan leik og vera betri í heildina. Það var alveg týpískt að fá þetta mark á sig undir lokin.“ Hann var sáttur með spilamennsku liðsins og vildi fá meira en ekkert stig. „Það kom okkur ekkert á óvart í spilamennsku Tyrkja. Við náðum að halda þeim frá okkur en við hefðum þurft að vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins,“ sagði Kolbeinn. „Þeir komu fast aftan í bakið á manni en við tveir frammi hefðum getað gert betur. Í heildina fannst mér við spila vel og við vorum óheppnir að ná ekki í betri úrslit.“ Framherjinn er auðvitað hæstánægður með að vera kominn á EM og finnst það verðskuldað. „Við vildum enda þetta vel og við gerðum það. Sem betur fer erum við komnir áfram og það eigum við líka skilið. Við höfum sýnt það í undankeppninni. Við vorum betri aðilinn í kvöld og getum gengið stoltir frá borði eftir þessa undankeppni. Við brosum bara fram að EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49