Óvissustigi aflétt vegna jarðhræringa í Bárðarbungu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2015 14:45 Elgosið í Holuhrainu er mesta hraungos sem orðið hefur á Íslandi í 230 ár. Vísir/Valli Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Atburðarrásin í Bárðarbungu hófst 16. ágúst 2014 þegar lýst var yfir óvissustigi vegna jarðhræringa undir Vatnajökli. Í kjölfarið hófst eldgos í Holuhraun sem stóð í sex mánuði. Hraunið sem kom upp í gosinu þekur 85 ferkílómetra lands. Mikið magn af brennisteinsdíoxíð gasi kom upp í gosinu og varð fólki til óþæginda víða um land. Elgosið í Holuhrauni er mesta hraungos sem orðið hefur á Íslandi í 230 ár. Eldgosið bauð upp á mikið sjónarspil eins og sjá má meðfylgjandi myndbandi sem Jón Stefánsson hjá ArtioFilms tók fyrir tæpu ári síðan. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. 2. desember 2014 07:00 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00 Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1. júní 2015 14:41 Stórfenglegt myndband af eldgosinu Sjónarspilið er algjört. 15. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Sjá meira
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Atburðarrásin í Bárðarbungu hófst 16. ágúst 2014 þegar lýst var yfir óvissustigi vegna jarðhræringa undir Vatnajökli. Í kjölfarið hófst eldgos í Holuhraun sem stóð í sex mánuði. Hraunið sem kom upp í gosinu þekur 85 ferkílómetra lands. Mikið magn af brennisteinsdíoxíð gasi kom upp í gosinu og varð fólki til óþæginda víða um land. Elgosið í Holuhrauni er mesta hraungos sem orðið hefur á Íslandi í 230 ár. Eldgosið bauð upp á mikið sjónarspil eins og sjá má meðfylgjandi myndbandi sem Jón Stefánsson hjá ArtioFilms tók fyrir tæpu ári síðan.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. 2. desember 2014 07:00 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00 Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1. júní 2015 14:41 Stórfenglegt myndband af eldgosinu Sjónarspilið er algjört. 15. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Sjá meira
Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. 2. desember 2014 07:00
Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00
Viðbúnaður vegna jarðhræringa við Bárðarbungu færður niður á óvissustig Lokun lögreglu á svæðinu aflétt. 1. júní 2015 14:41