Mikil forsala á Ford Focus RS Finnur Thorlacius skrifar 15. október 2015 15:11 Ford Focus RS safnar dollurunum í veski Ford. Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjum Ford Focus RS að bara í Bretlandi hafa 1.500 kaupendur skráð sig fyrir bílnum öfluga. Þessi nýja gerð Ford Focus RS er 350 hestöfl, fjórhjóladrifin og mér sér akstursstillingu fyrir “drift”. Ford hefur ekki enn gefið upp forsölutölur í Bandaríkjunum en búist er við því að þær séu helmingi hærri. Það er því nokkuð magnað að þó svo enginn hafi enn ekið þessum bíl, nema prófunarmenn Ford, þá er hátt í 5.000 manns búnir að skrifa sig fyrir eintaki af honum. Margir af þeim sem þegar hafa pantað bílinn eru eigendur eldri gerða Focus RS. Margir þeirra hafa að auki sérpantað viðbætur í bílinn, svo sem Recaro keppnissæti, 19 tommu svartar felgur, sóllúgu og leiðsögutæki. Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent
Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjum Ford Focus RS að bara í Bretlandi hafa 1.500 kaupendur skráð sig fyrir bílnum öfluga. Þessi nýja gerð Ford Focus RS er 350 hestöfl, fjórhjóladrifin og mér sér akstursstillingu fyrir “drift”. Ford hefur ekki enn gefið upp forsölutölur í Bandaríkjunum en búist er við því að þær séu helmingi hærri. Það er því nokkuð magnað að þó svo enginn hafi enn ekið þessum bíl, nema prófunarmenn Ford, þá er hátt í 5.000 manns búnir að skrifa sig fyrir eintaki af honum. Margir af þeim sem þegar hafa pantað bílinn eru eigendur eldri gerða Focus RS. Margir þeirra hafa að auki sérpantað viðbætur í bílinn, svo sem Recaro keppnissæti, 19 tommu svartar felgur, sóllúgu og leiðsögutæki.
Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent