Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2015 18:30 Petrúnella Skúladóttir var næststigahæst í liði Grindavíkur með 18 stig. vísir/þórdís Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. Frazier skoraði 40 stig, tók 13 fráköst og stal boltanum níu sinnum í dag en hún var með hvorki fleiri né færri en 55 framlagsstig. Grindavík, sem var að leika sinn fyrsta leik í deildinni eftir að hafa setið hjá í 1. umferðinni, byrjaði leikinn reyndar illa og Valskonur komust 12 stigum yfir, 2-14, um miðjan 1. leikhluta. Smám saman komust heimakonur betur inn í leikinn og þær leiddu með þremur stigum eftir 1. leikhluta, 21-18, eftir níu stig í röð frá Frazier. Grindavík hóf 2. leikhluta á 12-3 spretti og komst 12 stigum yfir, 33-21. Staðan í hálfleik var svo 43-34, Grindavíkingum í vil. Heimakonur gáfu hvergi eftir í seinni hálfleik og unnu að lokum 21 stigs sigur, 89-68. Frazier var sem áður sagði stigahæst í liði Grindavíkur með 40 stig en Petrúnella Skúladóttir kom næst með 18 stig þrátt fyrir að hafa hitt illa í leiknum (29%). Hallveig Jónsdóttir var stigahæst í liði Vals með 18 stig en Karisma Chapman kom næst með 17 stig.Tölfræði leiks: Grindavík-Valur 89-68 (21-18, 22-16, 21-14, 25-20)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 40/13 fráköst/9 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 10/15 fráköst, Hrund Skuladóttir 8, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0. Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Karisma Chapman 17/11 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Sjá meira
Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. Frazier skoraði 40 stig, tók 13 fráköst og stal boltanum níu sinnum í dag en hún var með hvorki fleiri né færri en 55 framlagsstig. Grindavík, sem var að leika sinn fyrsta leik í deildinni eftir að hafa setið hjá í 1. umferðinni, byrjaði leikinn reyndar illa og Valskonur komust 12 stigum yfir, 2-14, um miðjan 1. leikhluta. Smám saman komust heimakonur betur inn í leikinn og þær leiddu með þremur stigum eftir 1. leikhluta, 21-18, eftir níu stig í röð frá Frazier. Grindavík hóf 2. leikhluta á 12-3 spretti og komst 12 stigum yfir, 33-21. Staðan í hálfleik var svo 43-34, Grindavíkingum í vil. Heimakonur gáfu hvergi eftir í seinni hálfleik og unnu að lokum 21 stigs sigur, 89-68. Frazier var sem áður sagði stigahæst í liði Grindavíkur með 40 stig en Petrúnella Skúladóttir kom næst með 18 stig þrátt fyrir að hafa hitt illa í leiknum (29%). Hallveig Jónsdóttir var stigahæst í liði Vals með 18 stig en Karisma Chapman kom næst með 17 stig.Tölfræði leiks: Grindavík-Valur 89-68 (21-18, 22-16, 21-14, 25-20)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 40/13 fráköst/9 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 10/15 fráköst, Hrund Skuladóttir 8, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0. Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Karisma Chapman 17/11 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti