Auðvelt hjá Keflvíkingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2015 21:00 Keflavík er komið á blað í Domino's deildinni. vísir/þórdís Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Tíu af 12 leikmönnum á skýrslu hjá Keflavík komust á blað í kvöld en sigur liðsins var afar öruggur. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflvíkinga með 22 stig. Þóranna Hodge-Carr kom næst með 12 stig og þá var fyrirliðinn Sandra Lind Þrastardóttir með 10 stig og 12 fráköst. Hinum megin var fátt um fína drætti en erlendur leikmaður liðsins, Suriya McGuire skoraði einungis eitt stig og misnotaði öll 10 skot sín utan af velli. Hvergerðingar töpuðu alls 28 boltum í kvöld og skotnýting liðsins var aðeins 26%. Salbjörg Sævarsdóttir var atkvæðamest hjá Hamri með 12 stig og átta fráköst en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum í deildinni til þessa.Keflavík-Hamar 86-47 (22-12, 23-8, 17-18, 24-9)Keflavík: Melissa Zorning 22/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/12 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/6 fráköst/3 varin skot, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Suriya McGuire 1/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 1, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30 Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15 Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Tíu af 12 leikmönnum á skýrslu hjá Keflavík komust á blað í kvöld en sigur liðsins var afar öruggur. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflvíkinga með 22 stig. Þóranna Hodge-Carr kom næst með 12 stig og þá var fyrirliðinn Sandra Lind Þrastardóttir með 10 stig og 12 fráköst. Hinum megin var fátt um fína drætti en erlendur leikmaður liðsins, Suriya McGuire skoraði einungis eitt stig og misnotaði öll 10 skot sín utan af velli. Hvergerðingar töpuðu alls 28 boltum í kvöld og skotnýting liðsins var aðeins 26%. Salbjörg Sævarsdóttir var atkvæðamest hjá Hamri með 12 stig og átta fráköst en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum í deildinni til þessa.Keflavík-Hamar 86-47 (22-12, 23-8, 17-18, 24-9)Keflavík: Melissa Zorning 22/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 12/9 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/12 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/6 fráköst/3 varin skot, Heiða Björg Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Suriya McGuire 1/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 1, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30 Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15 Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17. október 2015 18:30
Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17. október 2015 23:15
Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17. október 2015 17:11