Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 19. október 2015 13:30 Leikkonan Michelle Williams hefur setið fyrir í fjölda auglýsinga fyrir Louis Vuitton, en nú í fyrsta skipti leikur hún í auglýsingu fyrir tískumerkið. Um er að ræða tveggja mínútna langa auglýsingu eða stuttmynd, The Spirit of Travel. Þar sést Williams keyra um eyðimörk í glæsilegri birfreið, klædd í Louis Vuitton frá toppi til táar. Þema myndarinnar er flökku- og ævintýraþrá og í upphafi hennar segir Williams. „I have no destination. I have a destiny“ eða „ég hef engann áfangastað, ég fylgi bara örlögunum“. Með Williams í myndinni er sænska leikkonan og fyrirsætan Alicia Vikander. Saman gera þær myndina að einstakri upplifun sem fær mann til þess að langa til að ferðast, og ferðast með stíl. En sjón er sögu rikari og má sjá myndina hér fyrir neðan. Glamour Tíska Mest lesið Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour
Leikkonan Michelle Williams hefur setið fyrir í fjölda auglýsinga fyrir Louis Vuitton, en nú í fyrsta skipti leikur hún í auglýsingu fyrir tískumerkið. Um er að ræða tveggja mínútna langa auglýsingu eða stuttmynd, The Spirit of Travel. Þar sést Williams keyra um eyðimörk í glæsilegri birfreið, klædd í Louis Vuitton frá toppi til táar. Þema myndarinnar er flökku- og ævintýraþrá og í upphafi hennar segir Williams. „I have no destination. I have a destiny“ eða „ég hef engann áfangastað, ég fylgi bara örlögunum“. Með Williams í myndinni er sænska leikkonan og fyrirsætan Alicia Vikander. Saman gera þær myndina að einstakri upplifun sem fær mann til þess að langa til að ferðast, og ferðast með stíl. En sjón er sögu rikari og má sjá myndina hér fyrir neðan.
Glamour Tíska Mest lesið Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour