Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 10:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/EPA Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Samkvæmt opinberum gögnum voru þetta mörk númer 500 og 501 á ferli Ronaldo og mörk númer 322 og 323 fyrir Real Madrid. Hann braut því bæði 500 marka múrinn og jafnaði markamet Raúl fyrir Real Madrid í þessum leik í gær. Það eru hinsvegar ekki allir spænskir miðlar sammála um hversu mörg mörk Cristiano Ronaldo sé búinn að skora fyrir Real Madrid. Kannski er það ekkert skrýtið að menn sé búinn að missa töluna eftir öll þessi mörk hjá þessum frábæra fótboltamanni. Spænska stórblaðið Marca og heimasíða Real Madrid eru með einu marki meira skráð á hann sem þýðir að samkvæmt þeirra talningu þá er hann þegar búinn að bæta markamet Raúl. Markið umdeilda kom í deildarleik á móti Real Sociedad í september 2010. Ronaldo tók þá aukaspyrnu sem hafði viðkomu í liðsfélaga hans Pepe á leið sinni í markið. Spænska knattspyrnusambandið, UEFA og fleiri spænskir fjölmiðlar skrá markið réttilega á Pepe en Marca og sjálft félagið ákváðu að skrá það frekar á Ronaldo. Það er hægt að sjá markið umdeilda í myndbandinu hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30 Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. 30. september 2015 22:45 Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Samkvæmt opinberum gögnum voru þetta mörk númer 500 og 501 á ferli Ronaldo og mörk númer 322 og 323 fyrir Real Madrid. Hann braut því bæði 500 marka múrinn og jafnaði markamet Raúl fyrir Real Madrid í þessum leik í gær. Það eru hinsvegar ekki allir spænskir miðlar sammála um hversu mörg mörk Cristiano Ronaldo sé búinn að skora fyrir Real Madrid. Kannski er það ekkert skrýtið að menn sé búinn að missa töluna eftir öll þessi mörk hjá þessum frábæra fótboltamanni. Spænska stórblaðið Marca og heimasíða Real Madrid eru með einu marki meira skráð á hann sem þýðir að samkvæmt þeirra talningu þá er hann þegar búinn að bæta markamet Raúl. Markið umdeilda kom í deildarleik á móti Real Sociedad í september 2010. Ronaldo tók þá aukaspyrnu sem hafði viðkomu í liðsfélaga hans Pepe á leið sinni í markið. Spænska knattspyrnusambandið, UEFA og fleiri spænskir fjölmiðlar skrá markið réttilega á Pepe en Marca og sjálft félagið ákváðu að skrá það frekar á Ronaldo. Það er hægt að sjá markið umdeilda í myndbandinu hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30 Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. 30. september 2015 22:45 Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30
Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. 30. september 2015 22:45
Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15