AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2015 10:45 David Beckham segir oftast réttu hlutina en stundum eru þeir ekki alveg réttir. vísir/epa David Beckham, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands í fótbolta, spáir Manchester United, Paris Saint-Germain eða AC Milan sigri í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessari leiktíð. Beckham spilaði með öllum þremur liðunum, lengst af með uppeldisfélagi sínu Manchester United. Hann vann Meistaradeildina með United 1999 áður en hann hélt til Real Madrid árið 2003. Þegar Beckham var kominn til LA Galaxy í Bandaríkjunum fór hann tvisvar á lán til AC Milan og einu sinni til PSG og vann deildina á báðum stöðum. Það sem er furðulegast við þessa spá Beckhams er að AC Milan komst ekkert í Meistaradeildina fyrir þetta tímabil, en liðið átti skelfilegu gengi að fagna í Seríu A á síðasta ári og komst liðið ekki einu sinni í Evrópudeildina. „Hvaða lið finnst mér líklegust? Það er kannski önnur saga en hvaða lið mér langar að vinni. En kannski ekki, í raun og veru,“ segir Beckham í viðtali við Sport360. „Ég verð að segja Manchester United, PSG eða AC Milan. Ég vil sjá eitt af þessum þremur liðum vinna Meistaradeildina,“ segir David Beckham. Manchester United er með þrjú stig eftir tvo leiki og PSG sex stig eftir tvo leiki. Bæði lið gætu alveg farið alla leið þó strákarnir í AC Milan verði að fylgjast með í sjónvarpinu rétt eins og David Beckham. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
David Beckham, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands í fótbolta, spáir Manchester United, Paris Saint-Germain eða AC Milan sigri í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessari leiktíð. Beckham spilaði með öllum þremur liðunum, lengst af með uppeldisfélagi sínu Manchester United. Hann vann Meistaradeildina með United 1999 áður en hann hélt til Real Madrid árið 2003. Þegar Beckham var kominn til LA Galaxy í Bandaríkjunum fór hann tvisvar á lán til AC Milan og einu sinni til PSG og vann deildina á báðum stöðum. Það sem er furðulegast við þessa spá Beckhams er að AC Milan komst ekkert í Meistaradeildina fyrir þetta tímabil, en liðið átti skelfilegu gengi að fagna í Seríu A á síðasta ári og komst liðið ekki einu sinni í Evrópudeildina. „Hvaða lið finnst mér líklegust? Það er kannski önnur saga en hvaða lið mér langar að vinni. En kannski ekki, í raun og veru,“ segir Beckham í viðtali við Sport360. „Ég verð að segja Manchester United, PSG eða AC Milan. Ég vil sjá eitt af þessum þremur liðum vinna Meistaradeildina,“ segir David Beckham. Manchester United er með þrjú stig eftir tvo leiki og PSG sex stig eftir tvo leiki. Bæði lið gætu alveg farið alla leið þó strákarnir í AC Milan verði að fylgjast með í sjónvarpinu rétt eins og David Beckham.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira