Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2015 18:15 Volkswagen hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari og þýsk yfirvöld krefjast þess að Volkswagen muni sjá til þess að bifreiðaeigendur muni ekki bera neinn kostnað af innköllunum á þeim bifreiðum sem eru miðpunktur svindls Volkswagen á útblástursmælingum. Volkswagen hefur frest til 7. október til þess að kynna fyrir þýskum yfirvöldum hvernig og hvenær bílaframleiðandinn ætli sér að laga þær bifreiðar sem innihalda útbúnaðinn sem gerði fyrirtækinu kleyft að svindla á útblástursmælingum. Í minnisblaði frá þýska samgönguráðuneytinu segir að þýsk yfirvöld ætlist til þess að eigendur bifreiðanna muni ekki bera neinn kostnað vegna innköllunaraðgerða. Jafnframt er ætlast til þess að Volkswagen greiði bifreiðaeigendum hæfilegar bætur. Þýski bílaframleiðandinn hefur lagt til hliðar 6.5 milljarða evra til þess að mæta kostnaði vegna innköllunaraðgerða og til þess að greiða mögulegar sektir sem kunna að falla á bílaframleiðandann. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00 Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari og þýsk yfirvöld krefjast þess að Volkswagen muni sjá til þess að bifreiðaeigendur muni ekki bera neinn kostnað af innköllunum á þeim bifreiðum sem eru miðpunktur svindls Volkswagen á útblástursmælingum. Volkswagen hefur frest til 7. október til þess að kynna fyrir þýskum yfirvöldum hvernig og hvenær bílaframleiðandinn ætli sér að laga þær bifreiðar sem innihalda útbúnaðinn sem gerði fyrirtækinu kleyft að svindla á útblástursmælingum. Í minnisblaði frá þýska samgönguráðuneytinu segir að þýsk yfirvöld ætlist til þess að eigendur bifreiðanna muni ekki bera neinn kostnað vegna innköllunaraðgerða. Jafnframt er ætlast til þess að Volkswagen greiði bifreiðaeigendum hæfilegar bætur. Þýski bílaframleiðandinn hefur lagt til hliðar 6.5 milljarða evra til þess að mæta kostnaði vegna innköllunaraðgerða og til þess að greiða mögulegar sektir sem kunna að falla á bílaframleiðandann.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00 Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00
Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27