Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour