Bruggar bjór í frítíma sínum Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2015 07:00 Haukur Hannesson hefur unnið hjá AGR síðan árið 2001. Vísir/Stefán AGR og Reynd sameinuðu krafta sína í byrjun ágúst og var Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri AGR, skipaður framkvæmdastjóri nýsameinaða fyrirtækisins. Haukur segir sameininguna leggjast mjög vel í sig. „Við höfum unnið í mörg ár mjög náið með Reynd, þannig að þetta fittar vel saman,“ segir hann. AGR-Reynd mun bjóða Dynamics NAV viðskiptalausnir samhliða vörustjórnunarlausnum AGR á innlendum og erlendum markaði. Sameinað félag verður með starfsemi í Bretlandi og Danmörku en öll þróun fer fram hérlendis. Meirihluti tekna fyrirtækisins kemur frá útlöndum. AGR hefur selt lausnir sínar til rúmlega 20 landa og þjónustar fyrirtækið meðal annars Le Creuset, BoConcept, og IKEA í Sádi-Arabíu. Haukur er með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað hjá AGR í tæp 15 ár. Hann byrjaði í vörustjórnunarráðgjöf árið 2001 og sinnti því starfi fyrstu árin. Hann tók svo við sem framkvæmdastjóri árið 2007. Kona Hauks er Sigríður María Tómasdóttir og eiga þau tvö börn, Kára Tómas, 13 ára, og Sunnu, 9 ára. Haukur segist verja miklu af frítímanum í að sinna börnunum. „Svo er ég í Skagaskokkinu sem er hlaupahópur, þetta er gamall vinahópur sem hittist alltaf á laugardagsmorgnum og hleypur saman,“ segir Haukur. Fjölskyldan spilar mikið golf, mest hérlendis. „Áhugamál með fjölskyldunni er að koma öllum af stað í golfinu. Strákurinn er byrjaður í þessu þannig að stelpan er sú eina sem er eftir. Hún er kannski fullung í það ennþá,“ segir Haukur. Bjórbruggun er einnig eitt af áhugamálum Hauks. Hann segist hafa verið með bjórdellu í eitt, tvö ár og brugga bjórinn alveg frá grunni. „Við erum einmitt að halda sameiningarpartí á fimmtudaginn þar sem við munum fá bjór sem ég bruggaði heima hjá mér,“ segir Haukur. Íslenskur bjór Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
AGR og Reynd sameinuðu krafta sína í byrjun ágúst og var Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri AGR, skipaður framkvæmdastjóri nýsameinaða fyrirtækisins. Haukur segir sameininguna leggjast mjög vel í sig. „Við höfum unnið í mörg ár mjög náið með Reynd, þannig að þetta fittar vel saman,“ segir hann. AGR-Reynd mun bjóða Dynamics NAV viðskiptalausnir samhliða vörustjórnunarlausnum AGR á innlendum og erlendum markaði. Sameinað félag verður með starfsemi í Bretlandi og Danmörku en öll þróun fer fram hérlendis. Meirihluti tekna fyrirtækisins kemur frá útlöndum. AGR hefur selt lausnir sínar til rúmlega 20 landa og þjónustar fyrirtækið meðal annars Le Creuset, BoConcept, og IKEA í Sádi-Arabíu. Haukur er með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað hjá AGR í tæp 15 ár. Hann byrjaði í vörustjórnunarráðgjöf árið 2001 og sinnti því starfi fyrstu árin. Hann tók svo við sem framkvæmdastjóri árið 2007. Kona Hauks er Sigríður María Tómasdóttir og eiga þau tvö börn, Kára Tómas, 13 ára, og Sunnu, 9 ára. Haukur segist verja miklu af frítímanum í að sinna börnunum. „Svo er ég í Skagaskokkinu sem er hlaupahópur, þetta er gamall vinahópur sem hittist alltaf á laugardagsmorgnum og hleypur saman,“ segir Haukur. Fjölskyldan spilar mikið golf, mest hérlendis. „Áhugamál með fjölskyldunni er að koma öllum af stað í golfinu. Strákurinn er byrjaður í þessu þannig að stelpan er sú eina sem er eftir. Hún er kannski fullung í það ennþá,“ segir Haukur. Bjórbruggun er einnig eitt af áhugamálum Hauks. Hann segist hafa verið með bjórdellu í eitt, tvö ár og brugga bjórinn alveg frá grunni. „Við erum einmitt að halda sameiningarpartí á fimmtudaginn þar sem við munum fá bjór sem ég bruggaði heima hjá mér,“ segir Haukur.
Íslenskur bjór Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira