Rasta-flétturnar mættar aftur Ritstjórn skrifar 7. október 2015 11:15 Frá NYFW Glamour/Getty Þegar flestir heyra orðið rastafléttur eða „cornrows“ hugsa þeir með hryllingi til Mallorcaferða í kringum aldamótin, þegar fátt var flottara en að koma heim með vel fléttaðan hausinn. Þessar litlu fléttur hafa hinsvegar verið að skjóta upp kollinum víða undanfarið ár, og núna síðast á sýningu Louis Vuitton fyrir sumarið 2016. Og ef Louis segir að það sé í lagi, þá hlýtur það að vera í lagi. Nú er bara að finna sína útfærslu, hvort sem þær eru fastar eða litlar inn á milli í slegnu hárinu, og byrja að rokka litlu rastaflétturnar.Louis Vuitton SS16Louis Vuitton SS16Jessie J Glamour Fegurð Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour
Þegar flestir heyra orðið rastafléttur eða „cornrows“ hugsa þeir með hryllingi til Mallorcaferða í kringum aldamótin, þegar fátt var flottara en að koma heim með vel fléttaðan hausinn. Þessar litlu fléttur hafa hinsvegar verið að skjóta upp kollinum víða undanfarið ár, og núna síðast á sýningu Louis Vuitton fyrir sumarið 2016. Og ef Louis segir að það sé í lagi, þá hlýtur það að vera í lagi. Nú er bara að finna sína útfærslu, hvort sem þær eru fastar eða litlar inn á milli í slegnu hárinu, og byrja að rokka litlu rastaflétturnar.Louis Vuitton SS16Louis Vuitton SS16Jessie J
Glamour Fegurð Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour