Erlent

Fyrsti flóttamannahópurinn á leið til Svíþjóðar

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
vísir/afp
Áætlun Evrópusambandsins um dreifingu fjörutíu þúsund flóttamanna um álfuna hófst formlega í dag. Fyrsti hópurinn kemur frá Erítreu en hann verður fluttur frá Ítalíu til Svíþjóðar.

Ekki liggur fyrir hve margir eru í þessum hópi, en Svíar samþykktu í júlí að taka við 821 flóttamanni frá Ítalíu og 548 frá Grikklandi á næstu tveimur árum.

Áætlunin var samþykkt á þriðjudag og er í samræmi við samkomulag innanríkisráðherra ESB-ríkja frá því í síðasta mánuði.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×