Wales komst í lokakeppni EM þrátt fyrir tap í Bosníu Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 21:00 Wales er komið á EM þrátt fyrir tap í Bosníu í kvöld. Vísir/Getty Wales komst í lokakeppni EM í fyrsta sinn í tæplega 60 ár þrátt fyrir 0-2 tap gegn Bosníu Herzegóvínu í dag en tap Ísrael gegn Kýpur þýðir að sæti Wales er öruggt. Gareth Bale og félagar þurftu aðeins eitt stig til viðbótar úr síðustu tveimur leikjunum eða treyst á að Ísrael myndi misstíga sig gegn Kýpur eða Belgíu. Leikmenn Wales náðu sér ekki á strik í dag og töpuðu leiknum í Bosníu 0-2 en það kom ekki að sök eftir að Kýpur vann óvæntan 2-1 sigur á Ísrael á heimavelli. Belgía tryggði sæti sitt á lokakeppni EM sömuleiðis með 4-1 sigri á Andorra á útivelli en Eden Hazard, leikmaður Chelsea, brenndi af víti í leiknum. Í H-riðlinum er heldur meiri spenna fyrir lokaleikina eftir 3-0 sigur Króatíu á Búlgaríu í kvöld. Króatar vissu að allt annað en sigur þýddi að EM draumurinn væri úti og stóðust leikmenn liðsins pressuna. Sigurinn þýðir að Króatar geti enn náð Noreg að stigum í lokaumferðinni en Noregur leikur gegn Ítölum sem tryggðu sæti sitt á EM í dag á sama tíma og Króatar mæta Möltu.B-riðill: Andorra 1-4 Belgía 0-1 Radja Nainggolan (19.), 0-2 Kevin De Bruyne (42.), 1-2 Ildefons Lima (51.), 1-3 Eden Hazard (56.), 1-4 Laurent Depoitre (64.) Bosnía-Herzegóvína 2-0 Wales 1-0 Milan Djurić (71.), 2-0 Vedad Ibisevic (90.). Kýpur 2-1 Ísrael 0-1 Dossa Junior (58.), 1-1 Nir Bitton (76), 2-1 Jason Demetriou (80.)H-riðill: Króatía 3-0 Búlgaría 1-0 Ivan Perisic (2.), 2-0 Ivan Rakitic (42.), 3-0 Nikola Kalinic (81.). Noregur 2-0 Malta 1-0 Alexander Tettey (19.), 2-0 Alexander Söderlund (52.). Azerbaídjan 1-3 Ítalía 0-1 Eder (11.), 1-1 Dimitrij Nazarov (xx.), 1-2 Stephan El Shaarawy (43.), 1-3 Matteo Darmian (65.). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Wales komst í lokakeppni EM í fyrsta sinn í tæplega 60 ár þrátt fyrir 0-2 tap gegn Bosníu Herzegóvínu í dag en tap Ísrael gegn Kýpur þýðir að sæti Wales er öruggt. Gareth Bale og félagar þurftu aðeins eitt stig til viðbótar úr síðustu tveimur leikjunum eða treyst á að Ísrael myndi misstíga sig gegn Kýpur eða Belgíu. Leikmenn Wales náðu sér ekki á strik í dag og töpuðu leiknum í Bosníu 0-2 en það kom ekki að sök eftir að Kýpur vann óvæntan 2-1 sigur á Ísrael á heimavelli. Belgía tryggði sæti sitt á lokakeppni EM sömuleiðis með 4-1 sigri á Andorra á útivelli en Eden Hazard, leikmaður Chelsea, brenndi af víti í leiknum. Í H-riðlinum er heldur meiri spenna fyrir lokaleikina eftir 3-0 sigur Króatíu á Búlgaríu í kvöld. Króatar vissu að allt annað en sigur þýddi að EM draumurinn væri úti og stóðust leikmenn liðsins pressuna. Sigurinn þýðir að Króatar geti enn náð Noreg að stigum í lokaumferðinni en Noregur leikur gegn Ítölum sem tryggðu sæti sitt á EM í dag á sama tíma og Króatar mæta Möltu.B-riðill: Andorra 1-4 Belgía 0-1 Radja Nainggolan (19.), 0-2 Kevin De Bruyne (42.), 1-2 Ildefons Lima (51.), 1-3 Eden Hazard (56.), 1-4 Laurent Depoitre (64.) Bosnía-Herzegóvína 2-0 Wales 1-0 Milan Djurić (71.), 2-0 Vedad Ibisevic (90.). Kýpur 2-1 Ísrael 0-1 Dossa Junior (58.), 1-1 Nir Bitton (76), 2-1 Jason Demetriou (80.)H-riðill: Króatía 3-0 Búlgaría 1-0 Ivan Perisic (2.), 2-0 Ivan Rakitic (42.), 3-0 Nikola Kalinic (81.). Noregur 2-0 Malta 1-0 Alexander Tettey (19.), 2-0 Alexander Söderlund (52.). Azerbaídjan 1-3 Ítalía 0-1 Eder (11.), 1-1 Dimitrij Nazarov (xx.), 1-2 Stephan El Shaarawy (43.), 1-3 Matteo Darmian (65.).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira