Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2015 10:36 Ræða Hans Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu um málefni flóttamanna á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. Tónleikarnir, gengu undir nafninu Hela Sverige skramlar, þar sem peningum var safnað til stuðnings flóttamönnum. Margir af vinsælustu tónlistarmönnum Svíþjóðar komu fram á tónleikunum og voru þeir sýndir í beinni útsendingu í sænska ríkissjónvarpinu.Hugrekki flóttamanna að þakka Rosling sagði það hugrekki þeirra flóttamanna sem hafa lagt leið sína til Evrópu að þakka að Svíar og aðrir Vesturlandabúar geri sér nú grein fyrir grimmd og alvarleika borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Hann lýsti því á myndrænan hátt hvert sýrlensku flóttamennirnir hafa haldið. Gagnrýndi hann stjórnvöld víðs vegar um heim fyrir þær fjárhæðir sem hafa verið lagðar til málefna flóttamanna. „Við þessar aðstæður er létt fyrir mennina með svörtu fánanana [ISIS] að fá fólk til liðs við sig,“ sagði Rosling.Ekkert Evrópuríki nálægt þolmörkum Rosling sagði að margir hafi bent á að það væru takmörk fyrir því hvað sé hægt að taka á móti mörgum flóttamönnum. Sagði hann það vera alveg rétt og benti á að Líbanon – land með fjórar, fimm milljónir íbúa sem hafi tekið á móti um milljón flóttamönnum – sé nálægt því að ná þeim mörkum. „Það er ekkert land í Evrópu sem er nálægt því að ná þessum mörkum,“ sagði Rosling. Ræða Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Hann sagði nauðsynlegt að leggja til meira fé til málaflokksins strax. Annars yrði kostnaðurinn þeim mun meiri þegar fram í sækir. Sjá má ræðu Rosling að neðan. Flóttamenn Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu um málefni flóttamanna á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. Tónleikarnir, gengu undir nafninu Hela Sverige skramlar, þar sem peningum var safnað til stuðnings flóttamönnum. Margir af vinsælustu tónlistarmönnum Svíþjóðar komu fram á tónleikunum og voru þeir sýndir í beinni útsendingu í sænska ríkissjónvarpinu.Hugrekki flóttamanna að þakka Rosling sagði það hugrekki þeirra flóttamanna sem hafa lagt leið sína til Evrópu að þakka að Svíar og aðrir Vesturlandabúar geri sér nú grein fyrir grimmd og alvarleika borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Hann lýsti því á myndrænan hátt hvert sýrlensku flóttamennirnir hafa haldið. Gagnrýndi hann stjórnvöld víðs vegar um heim fyrir þær fjárhæðir sem hafa verið lagðar til málefna flóttamanna. „Við þessar aðstæður er létt fyrir mennina með svörtu fánanana [ISIS] að fá fólk til liðs við sig,“ sagði Rosling.Ekkert Evrópuríki nálægt þolmörkum Rosling sagði að margir hafi bent á að það væru takmörk fyrir því hvað sé hægt að taka á móti mörgum flóttamönnum. Sagði hann það vera alveg rétt og benti á að Líbanon – land með fjórar, fimm milljónir íbúa sem hafi tekið á móti um milljón flóttamönnum – sé nálægt því að ná þeim mörkum. „Það er ekkert land í Evrópu sem er nálægt því að ná þessum mörkum,“ sagði Rosling. Ræða Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Hann sagði nauðsynlegt að leggja til meira fé til málaflokksins strax. Annars yrði kostnaðurinn þeim mun meiri þegar fram í sækir. Sjá má ræðu Rosling að neðan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58