Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Sæunn Gísladóttir skrifar 30. september 2015 16:19 Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. Vísir/AFP Evrópubankinn hefur ákveðið að stoppa tímabundið kaup á skuldabréfum Volkswagen. Bankinn mun ekki lengur kaupa lánin sem fjármagna sölu Volkswagen bíla. Þessu greinir Sunday Times frá. VW býður upp á fjármálaþjónustu, sem hagar sér að miklu leyti eins og banki, sem auðveldar viðskiptavinum að kaupa og leigja nýja bíla. Á föstudaginn setti Evrópubankinn bann á að kaupa eignavarinn verðbréf Volkswagen sem bílalán þess fjármagna. Evrópubankinn kaupir því ekki lengur skuldabréf Volkswagen. Þetta þýðir að lánakostnaður Volkswagen kemur til með að hækka á tíma þar sem það stendur frammi fyrir háum sektum og stefnum. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. 29. september 2015 15:00 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Evrópubankinn hefur ákveðið að stoppa tímabundið kaup á skuldabréfum Volkswagen. Bankinn mun ekki lengur kaupa lánin sem fjármagna sölu Volkswagen bíla. Þessu greinir Sunday Times frá. VW býður upp á fjármálaþjónustu, sem hagar sér að miklu leyti eins og banki, sem auðveldar viðskiptavinum að kaupa og leigja nýja bíla. Á föstudaginn setti Evrópubankinn bann á að kaupa eignavarinn verðbréf Volkswagen sem bílalán þess fjármagna. Evrópubankinn kaupir því ekki lengur skuldabréf Volkswagen. Þetta þýðir að lánakostnaður Volkswagen kemur til með að hækka á tíma þar sem það stendur frammi fyrir háum sektum og stefnum.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. 29. september 2015 15:00 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00
Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. 29. september 2015 15:00
Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09
Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07