Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2015 19:09 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Vísir/Valli Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gagnrýnir borgaryfirvöld Reykjavíkurborgar vegna samþykktar tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur. Segir hann að borgaryfirvöldum virðist vera meira umhugað um svokalla viðburði fremur en rekstur borgarinnar. Sigmundur Davíð var gestur Björns Inga Hrafnssonar í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Það er verið að fara fram úr því sem þessari sveitarstjórn er heimilt að gera en almennt held ég að best sé að sveitarfélög sinni því sem þeim beri. Þegar eitthvað hefur farið af stað með hvelli er erfitt að leiðrétta það. Það eru miklir viðskiptahagsmunir undir og Ísraelar hafa töluverð áhrif víða.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur gefið út að að tillagan um að Reykjavíkurborg sniðgangi vörur frá Ísrael verði dregin til baka á fundi borgarráðs í næstu viku en tillagan hefur hlotið gagnrýni úr ýmsum áttum.Pólitík borgaryfirvalda afleiðing kæruleysis Sigmundur Davíð var gagnrýninn á borgaryfirvöld og nefndi sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum og sýninguna Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur sem dæmi um að borgaryfirvöldum væri meira annt um viðburði fremur en rekstur borgarinnar. „Þetta er afleiðing kæruleysis sem birtist í að pólítikin sem rekin er á þessu sviði er farin að snúast um viðburði eða það sem má það sem má kalla 'publicity stunts',“ sagði Sigmundur Davíð. „Það er ekki hægt að fá stjórnendur borgarinnar til að ræða um rekstrarstöðu borgarinnar sem er mjög alvarleg. Allskonar svona atriði birtast oft í viku og ég nefni sem dæmi klámmyndir í ráðhúsinu þar sem starfsfólk er nánast neytt til að horfa á klámmyndir í matartímanum. Allskonar svona furðulega uppákomur tröllríða öllu.“ Sýningarstjórar Kynleika hafa beðið starfsfólk Reykjavíkurborgar afsökunar hafi einstaka verk innan sýningarinnar vakið hjá því vanlíðan. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Áréttar að ákvörðun borgarstjórnar sé ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands Reykjavíkurborg ákvað í vikunni að sniðganga ísraelskar vörur meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. 18. september 2015 17:03 Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19. september 2015 19:40 Sýningarstjórar Kynleika biðja starfsfólk ráðhússins afsökunar „Þessi harkalega umræða kemur okkur í opna skjöldu, sér í lagi þar sem einstök verk eru túlkuð sem kynferðisleg áreitni.“ 18. september 2015 13:47 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Leyfa starfsmönnum borgarinnar að klára hádegismatinn Listsýningin Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. 17. september 2015 13:35 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gagnrýnir borgaryfirvöld Reykjavíkurborgar vegna samþykktar tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur. Segir hann að borgaryfirvöldum virðist vera meira umhugað um svokalla viðburði fremur en rekstur borgarinnar. Sigmundur Davíð var gestur Björns Inga Hrafnssonar í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Það er verið að fara fram úr því sem þessari sveitarstjórn er heimilt að gera en almennt held ég að best sé að sveitarfélög sinni því sem þeim beri. Þegar eitthvað hefur farið af stað með hvelli er erfitt að leiðrétta það. Það eru miklir viðskiptahagsmunir undir og Ísraelar hafa töluverð áhrif víða.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur gefið út að að tillagan um að Reykjavíkurborg sniðgangi vörur frá Ísrael verði dregin til baka á fundi borgarráðs í næstu viku en tillagan hefur hlotið gagnrýni úr ýmsum áttum.Pólitík borgaryfirvalda afleiðing kæruleysis Sigmundur Davíð var gagnrýninn á borgaryfirvöld og nefndi sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum og sýninguna Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur sem dæmi um að borgaryfirvöldum væri meira annt um viðburði fremur en rekstur borgarinnar. „Þetta er afleiðing kæruleysis sem birtist í að pólítikin sem rekin er á þessu sviði er farin að snúast um viðburði eða það sem má það sem má kalla 'publicity stunts',“ sagði Sigmundur Davíð. „Það er ekki hægt að fá stjórnendur borgarinnar til að ræða um rekstrarstöðu borgarinnar sem er mjög alvarleg. Allskonar svona atriði birtast oft í viku og ég nefni sem dæmi klámmyndir í ráðhúsinu þar sem starfsfólk er nánast neytt til að horfa á klámmyndir í matartímanum. Allskonar svona furðulega uppákomur tröllríða öllu.“ Sýningarstjórar Kynleika hafa beðið starfsfólk Reykjavíkurborgar afsökunar hafi einstaka verk innan sýningarinnar vakið hjá því vanlíðan.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Áréttar að ákvörðun borgarstjórnar sé ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands Reykjavíkurborg ákvað í vikunni að sniðganga ísraelskar vörur meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. 18. september 2015 17:03 Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19. september 2015 19:40 Sýningarstjórar Kynleika biðja starfsfólk ráðhússins afsökunar „Þessi harkalega umræða kemur okkur í opna skjöldu, sér í lagi þar sem einstök verk eru túlkuð sem kynferðisleg áreitni.“ 18. september 2015 13:47 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Leyfa starfsmönnum borgarinnar að klára hádegismatinn Listsýningin Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. 17. september 2015 13:35 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Áréttar að ákvörðun borgarstjórnar sé ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands Reykjavíkurborg ákvað í vikunni að sniðganga ísraelskar vörur meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. 18. september 2015 17:03
Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19. september 2015 19:40
Sýningarstjórar Kynleika biðja starfsfólk ráðhússins afsökunar „Þessi harkalega umræða kemur okkur í opna skjöldu, sér í lagi þar sem einstök verk eru túlkuð sem kynferðisleg áreitni.“ 18. september 2015 13:47
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03
Leyfa starfsmönnum borgarinnar að klára hádegismatinn Listsýningin Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. 17. september 2015 13:35