Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Ritstjórn skrifar 21. september 2015 12:00 Amy Schumer Uppáhaldið okkar, Amy Schumer, fór á kostum þegar hún tók við Emmy verðlaununum fyrir besta sketsa þáttinn Inside Amy Schumer. „Mig langar að þakka Jessie Klein, aðalhöfundi þáttanna, sem átti barn fyrir tíu sekúndum. Ég var næstum því búin að gera heimskulegan kynlífs-spjallþátt sem enginn hefði horft á, en svo fórum við á fyllerí saman og hún sagði mér að ég ætti að fylgja draumum mínum og gera draumaþáttinn minn,“ sagði Amy. Hún hélt áfram og sagðist óska þess að hún hefði nú skrifað eitthvað niður. Því næst þakkaði hún förðunarfræðingnum sínum. „Takk allir sem hafa hjálpað mér, stelpan sem farðaði mig og gerði svona fínt smokey á mig.“ Ræðuna má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Emmy Glamour Fegurð Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Uppáhaldið okkar, Amy Schumer, fór á kostum þegar hún tók við Emmy verðlaununum fyrir besta sketsa þáttinn Inside Amy Schumer. „Mig langar að þakka Jessie Klein, aðalhöfundi þáttanna, sem átti barn fyrir tíu sekúndum. Ég var næstum því búin að gera heimskulegan kynlífs-spjallþátt sem enginn hefði horft á, en svo fórum við á fyllerí saman og hún sagði mér að ég ætti að fylgja draumum mínum og gera draumaþáttinn minn,“ sagði Amy. Hún hélt áfram og sagðist óska þess að hún hefði nú skrifað eitthvað niður. Því næst þakkaði hún förðunarfræðingnum sínum. „Takk allir sem hafa hjálpað mér, stelpan sem farðaði mig og gerði svona fínt smokey á mig.“ Ræðuna má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Emmy Glamour Fegurð Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour