Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Sæunn Gísladóttir skrifar 21. september 2015 16:12 Tæplega 500 þúsund Volkswagen bílar voru með ólöglegan hugbúnað. Vísir/AFP Hlutabréfaverð bílaframleiðandans Volkswagen féll um 18% eftir að komst upp að nokkrar bílategundir þess væru með hugbúnað hannaðan til að blekkja yfirvöld. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna uppgtötvaði hugbúnað sem gat logið til um kolefnislosun. Í kjölfarið var bílaframleiðandanum gert að innkalla hálfa milljón bíla. Volkswagen gæti einnig þurft að greiða umhverfiseftirliti Bandaríkjanna sekt sem nemur milljörðum dollara. Framkvæmdastjórar hjá Volkswagen gætu einnig sætt refsingar. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna fann hugbúnaðinn í nokkrum tegundum dísel bíla, meðal annars Audi A3, VW Jetta, Bjöllu, Golf og Passat. Hugbúnaðurinn gerði það að verkum að vélarnar losuðu minna kolefni í prófum en við venjulegan akstur. VW hefur nú hætt sölu á bílunum í Bandaríkjunum. Sekt á hvern bíl gæti numið tæpum 4,8 milljónum á hvern bíl, eða allt að 18 milljörðum dollara fyrir alla 482 þúsund bílana selda síðan árið 2008. Sektin er mjög há, þrátt fyrir að VW bílar voru mest seldu bílar í heimi fyrstu sex mánuði ársins, þá er markaðsvirði fyrirtækisins 75 milljarðar dollarar. Frétt BBC um málið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréfaverð bílaframleiðandans Volkswagen féll um 18% eftir að komst upp að nokkrar bílategundir þess væru með hugbúnað hannaðan til að blekkja yfirvöld. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna uppgtötvaði hugbúnað sem gat logið til um kolefnislosun. Í kjölfarið var bílaframleiðandanum gert að innkalla hálfa milljón bíla. Volkswagen gæti einnig þurft að greiða umhverfiseftirliti Bandaríkjanna sekt sem nemur milljörðum dollara. Framkvæmdastjórar hjá Volkswagen gætu einnig sætt refsingar. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna fann hugbúnaðinn í nokkrum tegundum dísel bíla, meðal annars Audi A3, VW Jetta, Bjöllu, Golf og Passat. Hugbúnaðurinn gerði það að verkum að vélarnar losuðu minna kolefni í prófum en við venjulegan akstur. VW hefur nú hætt sölu á bílunum í Bandaríkjunum. Sekt á hvern bíl gæti numið tæpum 4,8 milljónum á hvern bíl, eða allt að 18 milljörðum dollara fyrir alla 482 þúsund bílana selda síðan árið 2008. Sektin er mjög há, þrátt fyrir að VW bílar voru mest seldu bílar í heimi fyrstu sex mánuði ársins, þá er markaðsvirði fyrirtækisins 75 milljarðar dollarar. Frétt BBC um málið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira