Cameron vill senda fleiri flóttamenn aftur heim Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2015 11:08 Cameron og Hollande funduðu í gær. Vísir/EPA David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Evrópa þurfi að senda fleiri flóttamenn aftur til sinna heimalanda. Það vill hann gera við flóttamenn sem hafi ekki grundvöll til að sækja um hæli í Evrópu. Hann vill að þess í stað yrði meiri kraftur settur í að hjálpa þeim sem komi frá stríðshrjáðum löndum og þurfi hæli. Þetta sagði hann við Francois Hollande, forseta Frakklands, voru þeir sammála um að þörf væri á lausn átaka í Sýrlandi. Á vef Independent er því haldið fram að Cameron muni fara fram á á fundi leiðtoga ESB í dag, að Evrópu horfi frekar til að hjálpa nágrannaríkjum Sýrlands. Þar halda milljónir manna til, sem hafa flúið undan borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bretar hafa varið mestu fé af öllum þjóðum ESB til hjálparstarfs í nágrannaríkjum Sýrlands, en hafa ekki viljað taka á móti eins mörgum flóttamönnum og þjóðir eins og Þýskaland, Austurríki, Frakkland og Svíþjóð. Bretar munu taka á móti 20 þúsund flóttamönnum úr flóttamannabúðum við Sýrland. Þeir verða fluttir til Bretlands á næstu fimm árum. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00 Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Evrópa þurfi að senda fleiri flóttamenn aftur til sinna heimalanda. Það vill hann gera við flóttamenn sem hafi ekki grundvöll til að sækja um hæli í Evrópu. Hann vill að þess í stað yrði meiri kraftur settur í að hjálpa þeim sem komi frá stríðshrjáðum löndum og þurfi hæli. Þetta sagði hann við Francois Hollande, forseta Frakklands, voru þeir sammála um að þörf væri á lausn átaka í Sýrlandi. Á vef Independent er því haldið fram að Cameron muni fara fram á á fundi leiðtoga ESB í dag, að Evrópu horfi frekar til að hjálpa nágrannaríkjum Sýrlands. Þar halda milljónir manna til, sem hafa flúið undan borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bretar hafa varið mestu fé af öllum þjóðum ESB til hjálparstarfs í nágrannaríkjum Sýrlands, en hafa ekki viljað taka á móti eins mörgum flóttamönnum og þjóðir eins og Þýskaland, Austurríki, Frakkland og Svíþjóð. Bretar munu taka á móti 20 þúsund flóttamönnum úr flóttamannabúðum við Sýrland. Þeir verða fluttir til Bretlands á næstu fimm árum.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00 Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00
Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00
Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07