Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour