Hafa svarað rúmlega 400 fyrirspurnum vegna Ísraelsmálsins Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 16:08 Yfir hundrað manns hafa haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Vísir/E.Ól Starfsmenn utanríkisráðuneytisins hafa svarað rúmlega 400 tölvupóstum, hringingum og athugasemdum á samfélagsmiðlum vegna Ísraelsmálsins í síðustu viku. Fjölmargir hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofur og sendiráð Íslands vegna ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að sniðganga vörur frá Ísrael. Á vef ráðuneytisins segir að þunginn hafi verið mestur hjá sendiráði Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. Þeim hefur borist nærri því 200 erindi vegna málsins en um hundrað manns hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofu og fastanefnd Íslands í New York. Þá hafa yfir hundrað manns haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Auk þess segir að fulltrúar ráðuneytisins hafi verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hagsmunaaðila, erlend fyrirtæki sem flytja inn íslenskar vörur og fulltrúa samtaka gyðinga. „Í þeim samskiptum hefur stefna Íslands gagnvart Ísrael verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. Þá hefur utanríkisþjónustan gert sitt ítrasta til að miðla upplýsingum um afturköllun samþykktar meirihluta borgarstjórnar.“ Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00 Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00 Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37 Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Starfsmenn utanríkisráðuneytisins hafa svarað rúmlega 400 tölvupóstum, hringingum og athugasemdum á samfélagsmiðlum vegna Ísraelsmálsins í síðustu viku. Fjölmargir hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofur og sendiráð Íslands vegna ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að sniðganga vörur frá Ísrael. Á vef ráðuneytisins segir að þunginn hafi verið mestur hjá sendiráði Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. Þeim hefur borist nærri því 200 erindi vegna málsins en um hundrað manns hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofu og fastanefnd Íslands í New York. Þá hafa yfir hundrað manns haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Auk þess segir að fulltrúar ráðuneytisins hafi verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hagsmunaaðila, erlend fyrirtæki sem flytja inn íslenskar vörur og fulltrúa samtaka gyðinga. „Í þeim samskiptum hefur stefna Íslands gagnvart Ísrael verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. Þá hefur utanríkisþjónustan gert sitt ítrasta til að miðla upplýsingum um afturköllun samþykktar meirihluta borgarstjórnar.“
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00 Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00 Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37 Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00
Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36
Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00
Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37
Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30