Hafa svarað rúmlega 400 fyrirspurnum vegna Ísraelsmálsins Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 16:08 Yfir hundrað manns hafa haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Vísir/E.Ól Starfsmenn utanríkisráðuneytisins hafa svarað rúmlega 400 tölvupóstum, hringingum og athugasemdum á samfélagsmiðlum vegna Ísraelsmálsins í síðustu viku. Fjölmargir hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofur og sendiráð Íslands vegna ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að sniðganga vörur frá Ísrael. Á vef ráðuneytisins segir að þunginn hafi verið mestur hjá sendiráði Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. Þeim hefur borist nærri því 200 erindi vegna málsins en um hundrað manns hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofu og fastanefnd Íslands í New York. Þá hafa yfir hundrað manns haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Auk þess segir að fulltrúar ráðuneytisins hafi verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hagsmunaaðila, erlend fyrirtæki sem flytja inn íslenskar vörur og fulltrúa samtaka gyðinga. „Í þeim samskiptum hefur stefna Íslands gagnvart Ísrael verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. Þá hefur utanríkisþjónustan gert sitt ítrasta til að miðla upplýsingum um afturköllun samþykktar meirihluta borgarstjórnar.“ Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00 Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00 Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37 Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Sjá meira
Starfsmenn utanríkisráðuneytisins hafa svarað rúmlega 400 tölvupóstum, hringingum og athugasemdum á samfélagsmiðlum vegna Ísraelsmálsins í síðustu viku. Fjölmargir hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofur og sendiráð Íslands vegna ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að sniðganga vörur frá Ísrael. Á vef ráðuneytisins segir að þunginn hafi verið mestur hjá sendiráði Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. Þeim hefur borist nærri því 200 erindi vegna málsins en um hundrað manns hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofu og fastanefnd Íslands í New York. Þá hafa yfir hundrað manns haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Auk þess segir að fulltrúar ráðuneytisins hafi verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hagsmunaaðila, erlend fyrirtæki sem flytja inn íslenskar vörur og fulltrúa samtaka gyðinga. „Í þeim samskiptum hefur stefna Íslands gagnvart Ísrael verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. Þá hefur utanríkisþjónustan gert sitt ítrasta til að miðla upplýsingum um afturköllun samþykktar meirihluta borgarstjórnar.“
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00 Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00 Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37 Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Sjá meira
Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00
Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36
Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00
Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37
Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30