Norska efnahagsbrotalögreglan rannsakar Volkswagen Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2015 11:37 Bandarísk yfirvöld hafa þegar greint frá því að Volkswagen eigi á hættu fá sekt upp á allt að 2.200 milljarða íslenskra króna. Vísir/Getty Norska efnahagsbrotalögreglan hyggst rannsaka hvort Volkswagen hafi brotið gegn norskum lögum í tengslum við útblásturshneykslið.Í frétt Verdens Gang segir að rannsóknin verði gerð í samstarfi við norsk tollayfirvöld og samgönguyfirvöld. „Afhjúpun Volkswagensvindsins sýnir fram á að þetta kann að vera alvarlegt. Við viljum á þeim grundvelli kanna hvort brot hafi verið framkvæmd í Noregi,“ segir Marianne S. Bender, lögmaður hjá efnahagsbrotalögreglunni, í samtali við VG. Forsvarsmenn Volkswagen hafa viðurkennt að um ellefu milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum búnaði sem skynjaði hvenær verið væri að skoða bílinn. Við skoðun setur hugbúnaðurinn í gang síur sem draga úr útblæstri. Eftir skoðun, og á meðan bíllinn er í venjulegum akstri, sér hugbúnaðurinn til þess að slökkt er á síunni. Ástæðan er sú að búnaðurinn sem dregur úr útblæstrinum eykur eldsneytisþörfina og gerir bílinn hægskreiðari. Bandarísk yfirvöld hafa þegar greint frá því að Volkswagen eigi á hættu fá sekt upp á allt að 2.200 milljarða íslenskra króna. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Norska efnahagsbrotalögreglan hyggst rannsaka hvort Volkswagen hafi brotið gegn norskum lögum í tengslum við útblásturshneykslið.Í frétt Verdens Gang segir að rannsóknin verði gerð í samstarfi við norsk tollayfirvöld og samgönguyfirvöld. „Afhjúpun Volkswagensvindsins sýnir fram á að þetta kann að vera alvarlegt. Við viljum á þeim grundvelli kanna hvort brot hafi verið framkvæmd í Noregi,“ segir Marianne S. Bender, lögmaður hjá efnahagsbrotalögreglunni, í samtali við VG. Forsvarsmenn Volkswagen hafa viðurkennt að um ellefu milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum búnaði sem skynjaði hvenær verið væri að skoða bílinn. Við skoðun setur hugbúnaðurinn í gang síur sem draga úr útblæstri. Eftir skoðun, og á meðan bíllinn er í venjulegum akstri, sér hugbúnaðurinn til þess að slökkt er á síunni. Ástæðan er sú að búnaðurinn sem dregur úr útblæstrinum eykur eldsneytisþörfina og gerir bílinn hægskreiðari. Bandarísk yfirvöld hafa þegar greint frá því að Volkswagen eigi á hættu fá sekt upp á allt að 2.200 milljarða íslenskra króna.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00
Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29
Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38