Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Sæunn Gísladóttir skrifar 28. september 2015 11:45 Matthias Müller, forstjóri Porsche, hefur verið ráðinn nýr forstjóri Volkswagen. Vísir/Getty Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira