Nýr iPhone á leið að slá sölumet Sæunn Gísladóttir skrifar 14. september 2015 16:17 iPhone 6S er til í fleiri litategundum en fyrri útgáfur af iPhone. Vísir/Getty Forsala á nýjum iPhone hefur farið vel af stað og mun líklega slá sölumet síðasta árs þegar 10 milljón símar seldust fyrstu helgina. Þetta tilkynnt Apple fyrr í dag og við það hækkaði hlutabréfaverð félagsins um 2 prósent. Sérfræðingar áætla að 4,5 milljón manna hafi pantað síma í forsölunni fyrstu 24 tímana, samanborið við fjórar milljónir á síðasta ári. Apple hefur þó ekki sagt hve margir hafi pantað símann. Apple byrjaði að taka pöntunum á laugardaginn og munu fyrstu sendingar fara af stað 25. september næstkomandi. Á síðasta ári var síminn að miklu leyti endurhannaður, breytingar á þessu ári hafa verið minniháttar í samanburði. Talið er að margir sem uppfærðu ekki símann sinn í fyrra munu þó bíta á agnið núna og kaupa sér iPhone 6S eða iPhone 6S Plus. Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Forsala á nýjum iPhone hefur farið vel af stað og mun líklega slá sölumet síðasta árs þegar 10 milljón símar seldust fyrstu helgina. Þetta tilkynnt Apple fyrr í dag og við það hækkaði hlutabréfaverð félagsins um 2 prósent. Sérfræðingar áætla að 4,5 milljón manna hafi pantað síma í forsölunni fyrstu 24 tímana, samanborið við fjórar milljónir á síðasta ári. Apple hefur þó ekki sagt hve margir hafi pantað símann. Apple byrjaði að taka pöntunum á laugardaginn og munu fyrstu sendingar fara af stað 25. september næstkomandi. Á síðasta ári var síminn að miklu leyti endurhannaður, breytingar á þessu ári hafa verið minniháttar í samanburði. Talið er að margir sem uppfærðu ekki símann sinn í fyrra munu þó bíta á agnið núna og kaupa sér iPhone 6S eða iPhone 6S Plus.
Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira