Þar fær mikilvægasta fólkið sæti á fremsta bekk en það geta verið allt frá ritstjórum, blaðamönnum, leikkonum, hönnuðum, ljósmyndurum og fyrirsætum til raunveruleikastjarna og tónlistarfólki.
Fremsta röðin gefur sýningunni lit og líf og því gaman að skoða gestalistann.
Skoðum aðeins fólkið á fremsta bekk:







