Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2015 20:45 Ronaldo fagnar marki í kvöld. vísir/getty Real Madrid virðist komið á flug undir stjórn Rafel Benítez en eftir stórsigur á Espanyol í spænsku 1. deildinni um síðustu helgi pakkaði liðið Shakhtar Donetsk saman í Meistaradeildinni í kvöld, 4-0. Eins og svo oft áður var Cristiano Ronaldo allt í öllu, en hann skoraði þrennu á 26 mínútna kafla í seinni hálfleik. Portúgalinn ótrúlegi byrjaði á því að skora úr tveimur vítaspyrnum áður en hann fylgdi eftir skoti Marcelo sem var varið. Karim Benzema skoraði fyrsta mark Real Madrid, en Shakhtar var manni færra frá 50. mínútu þegar Taras Stepanenko fékk rautt spjald. Cristiano Ronaldo er nú búinn að skora 80 mörk í Meistaradeildinni og er þremur mörkum á undan Lionel Messi sem á leik með Barcelona gegn Roma á morgun.Öll úrslit kvöldsins:A-riðill PSG - Malmö 2-0 1-0 Ángel di María (4.), 2-0 Edinson Cavani (61.).Real Madrid - Shakhtar Donetsk 4-0 1-0 Karim Benzema (30.), 2-0 Cristiano Ronaldo (55. víti), 3-0 Cristiano Ronaldo (63. víti), 4-0 Cristiano Ronaldo (81.). Rautt spjald: Taras Stepanenko, Shakhtar (50.).B-riðillPSV - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (41.), 1-1 Hector Moreno (45.), 2-1 Luciano Narsingh (57.).Wolfsburg - CSKA Mosvka 1-0 1-0 Julian Draxler (40.)C-riðillBenfica - Astana 2-0 1-0 Nicolas Gaitan (51.), 2-0 Konstaninos Mitroglou (62.).Galatasaray - Atlético 0-2 0-1 Antoine Griezmann (18.), 0-2 Antoine (25.).D-riðillMan. City - Juventus 1-2 1-0 Giorgio Chillieni (57. sm.), 1-1 Mario Mandzukic (70.), 1-2 Álvaro Morata (81.).Sevilla - Borussia Mönchengladbach 3-0 1-0 Kevin Gameiro (47. víti), 2-0 Ever Banega (66. víti), 3-0 Yevheniy Konoplyanka (84.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
Real Madrid virðist komið á flug undir stjórn Rafel Benítez en eftir stórsigur á Espanyol í spænsku 1. deildinni um síðustu helgi pakkaði liðið Shakhtar Donetsk saman í Meistaradeildinni í kvöld, 4-0. Eins og svo oft áður var Cristiano Ronaldo allt í öllu, en hann skoraði þrennu á 26 mínútna kafla í seinni hálfleik. Portúgalinn ótrúlegi byrjaði á því að skora úr tveimur vítaspyrnum áður en hann fylgdi eftir skoti Marcelo sem var varið. Karim Benzema skoraði fyrsta mark Real Madrid, en Shakhtar var manni færra frá 50. mínútu þegar Taras Stepanenko fékk rautt spjald. Cristiano Ronaldo er nú búinn að skora 80 mörk í Meistaradeildinni og er þremur mörkum á undan Lionel Messi sem á leik með Barcelona gegn Roma á morgun.Öll úrslit kvöldsins:A-riðill PSG - Malmö 2-0 1-0 Ángel di María (4.), 2-0 Edinson Cavani (61.).Real Madrid - Shakhtar Donetsk 4-0 1-0 Karim Benzema (30.), 2-0 Cristiano Ronaldo (55. víti), 3-0 Cristiano Ronaldo (63. víti), 4-0 Cristiano Ronaldo (81.). Rautt spjald: Taras Stepanenko, Shakhtar (50.).B-riðillPSV - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (41.), 1-1 Hector Moreno (45.), 2-1 Luciano Narsingh (57.).Wolfsburg - CSKA Mosvka 1-0 1-0 Julian Draxler (40.)C-riðillBenfica - Astana 2-0 1-0 Nicolas Gaitan (51.), 2-0 Konstaninos Mitroglou (62.).Galatasaray - Atlético 0-2 0-1 Antoine Griezmann (18.), 0-2 Antoine (25.).D-riðillMan. City - Juventus 1-2 1-0 Giorgio Chillieni (57. sm.), 1-1 Mario Mandzukic (70.), 1-2 Álvaro Morata (81.).Sevilla - Borussia Mönchengladbach 3-0 1-0 Kevin Gameiro (47. víti), 2-0 Ever Banega (66. víti), 3-0 Yevheniy Konoplyanka (84.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira