Sveinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu WHO Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 15:02 Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu. Mynd/Velferðarráðuneytið Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, var í dag kjörinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Tólf þjóðir eiga fulltrúa í stjórninni sem stýrir faglegum áherslum og verkefnum Evrópuskrifstofunnar í 53 þjóðlöndum.Í frétt á vef velferðarráðuneytisins segir að kjörið hafi farið fram á 65. þingi Evróupuskrifstofu WHO sem nú stendur yfir í Vilníus í Litháen. „Fulltrúar í framkvæmdastjórninni eru kjörnir til þriggja ára í senn. Að þessu sinni stóð kjörið um fjóra nýja fulltrúa og fengu auk Íslands þrjú lönd önnur sem kjörinn fulltrúa, þ.e. Ítalía, Georgía og Tajikistan. Fyrsti fundur framkvæmdastjórnarinnar eftir kjör nýrra fulltrúa verður haldinn í Vilníus á morgun. Höfuðstöðvar Evrópuskrifstofu WHO eru í Kaupmannahöfn. Aðildarlöndin eru 53 ríki, allt frá Atlantshafi að Kyrrahafi. Í 29 þessra landa er Evrópuskrifstofan með starfsstöðvar og eru starfsmenn samtals um 500 talsins. Forstjóri er Dr. Zsuzsanna Jakab. Af helstu verkefnum og áherslumálum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar má nefna bólusetningar, sýkingavarnir, heildræna og samþætta nálgun í heilbrigðismálum (e. whole of government and whole of societies approach), langvinna sjúkdóma, geðheilsu, offitu, hreyfingarleysi heilbrigðisþjónustu við flóttafólk o.fl.,“ segir í fréttinni. Flóttamenn Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Sjá meira
Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, var í dag kjörinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Tólf þjóðir eiga fulltrúa í stjórninni sem stýrir faglegum áherslum og verkefnum Evrópuskrifstofunnar í 53 þjóðlöndum.Í frétt á vef velferðarráðuneytisins segir að kjörið hafi farið fram á 65. þingi Evróupuskrifstofu WHO sem nú stendur yfir í Vilníus í Litháen. „Fulltrúar í framkvæmdastjórninni eru kjörnir til þriggja ára í senn. Að þessu sinni stóð kjörið um fjóra nýja fulltrúa og fengu auk Íslands þrjú lönd önnur sem kjörinn fulltrúa, þ.e. Ítalía, Georgía og Tajikistan. Fyrsti fundur framkvæmdastjórnarinnar eftir kjör nýrra fulltrúa verður haldinn í Vilníus á morgun. Höfuðstöðvar Evrópuskrifstofu WHO eru í Kaupmannahöfn. Aðildarlöndin eru 53 ríki, allt frá Atlantshafi að Kyrrahafi. Í 29 þessra landa er Evrópuskrifstofan með starfsstöðvar og eru starfsmenn samtals um 500 talsins. Forstjóri er Dr. Zsuzsanna Jakab. Af helstu verkefnum og áherslumálum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar má nefna bólusetningar, sýkingavarnir, heildræna og samþætta nálgun í heilbrigðismálum (e. whole of government and whole of societies approach), langvinna sjúkdóma, geðheilsu, offitu, hreyfingarleysi heilbrigðisþjónustu við flóttafólk o.fl.,“ segir í fréttinni.
Flóttamenn Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Sjá meira