Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2015 16:34 Sumir komast um borð í lest á meðan aðrir þræða akra og skóga til að komast leiðar sinnar. vísir/epa Eftir að yfirvöld í Ungverjalandi girtu fyrir landamæri sín varð Króatía skyndilega leið eitt fyrir flóttamenn á leið þeirra til Þýskalands. Yfirvöld þar í landi hafa gefið út að ekki sé mögulegt að taka við fleirum þar í landi en að fólkinu verði áfram hleypt í gegnum landið. Líkt og áður eru flestir flóttamennirnir frá stríðshrjáðum Miðausturlöndum. Áður lá leið þeirra í gegnum Ungverjaland en eftir að gaddavírsgirðingum var komið upp þar í landi og óeirðalögreglumenn hafa tekið sér stöðu annars staðar þurfti fólkið að finna sér aðra leið til að komast vestur. „Við getum ekki tekið við fleirum sem stendur,“ sagði Zoran Milanovic forsætisráðherra Króatíu á blaðamannafundi í höfuðborginni Zagreb. „Við munum áfram veita fólki vatn, mat og læknisaðstoð en síðan verður fólk að halda för sinni áfram.“ Á síðustu tveimur sólarhringum hafa minnst 13.000 flóttamenn komið til Króatíu. Talið er að tæplega hálf milljón manna hafi komið til Evrópu það sem af er ári í leit að betra lífí. Leið flestra liggur um Balkanskagann en fæstir vilja enda þar heldur halda áfram vestur. Enn sem komið er hefur ESB ekki útbúið neina stefnu vegna málsins og er það að reyna á samstarf ríkjanna 28. Þjóðverjar stefna að því að taka á móti 800.000 hælisleitendum í ár en enn sem komið er ekki vitað hvað önnur lönd munu gera. Flóttamenn Tengdar fréttir Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46 Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12 Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira
Eftir að yfirvöld í Ungverjalandi girtu fyrir landamæri sín varð Króatía skyndilega leið eitt fyrir flóttamenn á leið þeirra til Þýskalands. Yfirvöld þar í landi hafa gefið út að ekki sé mögulegt að taka við fleirum þar í landi en að fólkinu verði áfram hleypt í gegnum landið. Líkt og áður eru flestir flóttamennirnir frá stríðshrjáðum Miðausturlöndum. Áður lá leið þeirra í gegnum Ungverjaland en eftir að gaddavírsgirðingum var komið upp þar í landi og óeirðalögreglumenn hafa tekið sér stöðu annars staðar þurfti fólkið að finna sér aðra leið til að komast vestur. „Við getum ekki tekið við fleirum sem stendur,“ sagði Zoran Milanovic forsætisráðherra Króatíu á blaðamannafundi í höfuðborginni Zagreb. „Við munum áfram veita fólki vatn, mat og læknisaðstoð en síðan verður fólk að halda för sinni áfram.“ Á síðustu tveimur sólarhringum hafa minnst 13.000 flóttamenn komið til Króatíu. Talið er að tæplega hálf milljón manna hafi komið til Evrópu það sem af er ári í leit að betra lífí. Leið flestra liggur um Balkanskagann en fæstir vilja enda þar heldur halda áfram vestur. Enn sem komið er hefur ESB ekki útbúið neina stefnu vegna málsins og er það að reyna á samstarf ríkjanna 28. Þjóðverjar stefna að því að taka á móti 800.000 hælisleitendum í ár en enn sem komið er ekki vitað hvað önnur lönd munu gera.
Flóttamenn Tengdar fréttir Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46 Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12 Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira
Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46
Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12
Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33