Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2015 14:01 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga vörur frá Ísrael til baka. Dagur B. Eggertsson staðfestir þetta í samtali við fréttastofu og ætlar að breyta texta tillögunnar á fundi borgarráðs á fimmtudag.RÚV greindi fyrst frá málinu.Dagur segir ljóst að undirbúningi hafi verið ábótavant. „Mér finnst standa uppúr að það sé ekki nógu skýrt að við eigum við landtökubyggðirnar en ekki Ísrael sem heild.” Hann segir að svipað mál hafi komið upp í Kaupmannahöfn og borgarstjórinn þar hafi þurft að árétta að það væri verið að tala um hernumdu svæðin og landtökubyggðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hefur víða verið harðlega gagnrýnd og hefur meðal annars verið bent á að hún standist ekki lög. Þá hafði Wiesenthal-stofnunin hvatt gyðinga til að ferðast ekki til Íslands. Hann vísar á bug gagnrýni á að borgin sé að blanda sér í utanríkispólitík, þetta snúist um að leggja mannréttindi til grundvallar í innkaupum og það sé að ryðja sér til rúms að fyrirtæki og borgir og bæir horfi til siðferðissjónarmiða. Það hafi ekki komist til skila og það sé þeim sjálfum að kenna. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 „Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Sjá meira
Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga vörur frá Ísrael til baka. Dagur B. Eggertsson staðfestir þetta í samtali við fréttastofu og ætlar að breyta texta tillögunnar á fundi borgarráðs á fimmtudag.RÚV greindi fyrst frá málinu.Dagur segir ljóst að undirbúningi hafi verið ábótavant. „Mér finnst standa uppúr að það sé ekki nógu skýrt að við eigum við landtökubyggðirnar en ekki Ísrael sem heild.” Hann segir að svipað mál hafi komið upp í Kaupmannahöfn og borgarstjórinn þar hafi þurft að árétta að það væri verið að tala um hernumdu svæðin og landtökubyggðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hefur víða verið harðlega gagnrýnd og hefur meðal annars verið bent á að hún standist ekki lög. Þá hafði Wiesenthal-stofnunin hvatt gyðinga til að ferðast ekki til Íslands. Hann vísar á bug gagnrýni á að borgin sé að blanda sér í utanríkispólitík, þetta snúist um að leggja mannréttindi til grundvallar í innkaupum og það sé að ryðja sér til rúms að fyrirtæki og borgir og bæir horfi til siðferðissjónarmiða. Það hafi ekki komist til skila og það sé þeim sjálfum að kenna.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 „Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Sjá meira
Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48
Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45
„Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58