Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Ritstjórn skrifar 2. september 2015 16:00 Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour