Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar um vímu- og fíkniefnabrotu á þessum tilteknu hátíðum. Helgi Hrafn spurði hversu mikið magn vímu- og fíkniefna var gert upptækt, hversu margir greiddu sektir og hversu oft leiddi brot til skráningar í sakaskrá auk þess þá hversu mörg mál þurfti að fella niður? Samkvæmt óskum fyrirspyrjanda var svarið sundurliðiðað.
Hér fyrir neðan má sjá töflur frá lögreglunni yfir það magn sem gert var upptækt á þessum téðu hátíðum.


