3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 15:00 Afgirta hólfið má sjá uppi fyrir miðri mynd. Íslensku stuðningsmennirnir þrjú þúsund munu sitja í hólfunum þremur vinstra megin við hólfið. Vísir/KTD Töluverður fjöldi íslenskra stuðningsmanna safnaðist saman á Dam-torginu í Amsterdam í gær. Barið var á trommur og sungnir íslenskir stuðningssöngvar. Ölið flæddi en allir skemmtu sér með bros á vör. Reikna má með því að nokkur hundruð Íslendingar hafi litið við á torginu í gær. Von er á því að um 3000 stuðningsmenn landsliðsisns mæti á torgið í dag áður en þeir skella sér á leikinn sem hefst klukkan 20:45 að staðartíma eða 18:45 að íslenskum tíma. Sporvagn gengur beina leið frá torginu að Amsterdam-Arena en ljóst að ekki komast allir 3000 með sama vagninum. Því er vissara að vera nokkuð tímanlega í því til að missa ekki af fyrstu mínútum leiksins. Stuðningsmenn Íslands verða í hólfum sem eru á annarri hæð í stúkunni á Amsterdam Arena. Athygli vekur að miðarnir eru ekki í hefðbundið hólf stuðningsmanna á útivelli sem er afgirt, í rauninni nokkurs konar búr, heldur hólfin til hliðar við „búrið“. Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ, upplýsti blaðamenn um það að hollenska sambandið hefði verið gjafmilt og miðarnir sem KSÍ fengu væri fyrir utan búrið. Stuðningsmenn eru því ekki í horni heldur nær því að vera fyrir aftan annað markið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Töluverður fjöldi íslenskra stuðningsmanna safnaðist saman á Dam-torginu í Amsterdam í gær. Barið var á trommur og sungnir íslenskir stuðningssöngvar. Ölið flæddi en allir skemmtu sér með bros á vör. Reikna má með því að nokkur hundruð Íslendingar hafi litið við á torginu í gær. Von er á því að um 3000 stuðningsmenn landsliðsisns mæti á torgið í dag áður en þeir skella sér á leikinn sem hefst klukkan 20:45 að staðartíma eða 18:45 að íslenskum tíma. Sporvagn gengur beina leið frá torginu að Amsterdam-Arena en ljóst að ekki komast allir 3000 með sama vagninum. Því er vissara að vera nokkuð tímanlega í því til að missa ekki af fyrstu mínútum leiksins. Stuðningsmenn Íslands verða í hólfum sem eru á annarri hæð í stúkunni á Amsterdam Arena. Athygli vekur að miðarnir eru ekki í hefðbundið hólf stuðningsmanna á útivelli sem er afgirt, í rauninni nokkurs konar búr, heldur hólfin til hliðar við „búrið“. Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ, upplýsti blaðamenn um það að hollenska sambandið hefði verið gjafmilt og miðarnir sem KSÍ fengu væri fyrir utan búrið. Stuðningsmenn eru því ekki í horni heldur nær því að vera fyrir aftan annað markið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00
Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00
Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30