Falleg haustlína frá MAC Ritstjórn skrifar 3. september 2015 15:30 Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour
Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour