Fái íslenska liðið eitt stig er það gulltryggt á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi næsta sumar, en hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum.
Nokkur athyglisverð og skemmtileg tíst hafa komið í gegnum myllumerkið #islkaz. Hvetjum við fólk til að nota það myllumerki.
Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna.
— Henrik Bødker (@HenrikBodker) September 6, 2015
Þessir menn eru gerðir úr granít. Sagan undir en ekkert stress. Bara rúllað í 4-4-2 fram og til baka, Kasökum ýtt aftar. Ekkert mál.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 6, 2015
Kvíðii og stress á Íslandi mældist hæst þann 6. september 2015. Prósentutölurnar eitthvað í kringum 100%.
— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) September 6, 2015