„Eftir þennan leik þá er ekki hægt að vera sáttur með spilamennskuna, hún var ömurlegt en þetta afrek er alveg hreint ótrúlegt,“ segir Ragnar Sigurðsson, eftir að hafa tryggt sér á EM í knattspyrnu á næsta ári í Frakklandi.
„Þetta er eitt stærsta íþróttaafrek Íslandssögunnar og í raun bara fótboltasögunni í heiminum. Fyrir fimm árum eftir þetta afrek bara verið einhver brandari. Við hljótum að vera fámennasta þjóðin til að tryggja okkur inn á þetta mót.“
En hvað ætlar Ragnar að gera í kvöld? „No comment“
Raggi um plönin í kvöld: "No comment"
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið







„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni
Íslenski boltinn
