Seðlabankastjóri Finnlands gefur mánaðarlaun sín til flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2015 11:50 Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands. Vísir/AFP Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands, hefur ákveðið að gefa upphæð sem nemur einum mánaðarlaunum finnska seðlabankastjórans til Rauða krossins í Finnlandi til aðstoðar hælisleitendum. Liikanen greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Liikanen fylgir þar í fótspor Juha Sipilä forsætisráðherra sem greindi frá því í gær að hann hafi boðið flóttamönnum einkaheimili sitt í Norður-Finnlandi vegna mikils straums flóttamanna til Austur-Evrópu yfir land og sjó. Sipilä tilkynnti fjölmiðlum að heimili hans í Kempele, staðsett 500 kílómetra norður af Helsinki, myndi verið notað til að taka við flóttamönnum í árslok. „Við ættum að líta í spegil og spyrja okkur sjálf hvernig við getum hjálpað ... Húsið mitt er ekki mikið notað í augnablikinu. Fjölskylda mín býr í Sipoo og heimili forsætisráðherra er staðsett í Kesaranta,“ sagði Sipila blaðamanni fjölmiðlafyrirtækisins YLE. Forsætisráðherrann hvatti einnig aðra borgarbúa, kirkjur og góðgerðarsamtök í landinu til þess að opna aðstöður sínar fyrir flóttamönnum.Hyvä ystävä,monet meistä ovat seuranneet huolestuneena viime viikkojen tapahtumia Lähi-idässä, Euroopassa ja...Posted by Erkki Liikanen on Sunday, 6 September 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands, hefur ákveðið að gefa upphæð sem nemur einum mánaðarlaunum finnska seðlabankastjórans til Rauða krossins í Finnlandi til aðstoðar hælisleitendum. Liikanen greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Liikanen fylgir þar í fótspor Juha Sipilä forsætisráðherra sem greindi frá því í gær að hann hafi boðið flóttamönnum einkaheimili sitt í Norður-Finnlandi vegna mikils straums flóttamanna til Austur-Evrópu yfir land og sjó. Sipilä tilkynnti fjölmiðlum að heimili hans í Kempele, staðsett 500 kílómetra norður af Helsinki, myndi verið notað til að taka við flóttamönnum í árslok. „Við ættum að líta í spegil og spyrja okkur sjálf hvernig við getum hjálpað ... Húsið mitt er ekki mikið notað í augnablikinu. Fjölskylda mín býr í Sipoo og heimili forsætisráðherra er staðsett í Kesaranta,“ sagði Sipila blaðamanni fjölmiðlafyrirtækisins YLE. Forsætisráðherrann hvatti einnig aðra borgarbúa, kirkjur og góðgerðarsamtök í landinu til þess að opna aðstöður sínar fyrir flóttamönnum.Hyvä ystävä,monet meistä ovat seuranneet huolestuneena viime viikkojen tapahtumia Lähi-idässä, Euroopassa ja...Posted by Erkki Liikanen on Sunday, 6 September 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00