Segir flóttamannabúðirnar líkjast frekar Gvantanamó en griðastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 21:09 Sýrlenskur flóttamaður í Ungverjalandi segir að flóttamannabúðir þar í landi líkist frekar fangelsi en griðastað. Talsmaður ungverskra mannréttindasamtaka segir að yfirvöld sýni lítinn áhuga á að leysa vandann. í Roszke-flóttamannabúðunum í austurhluta Ungverjalands eru þeir flóttamenn færðir sem koma yfir landamæri landsins frá Serbíu. Þar býr fólk við bágbornar aðstæður í hermannatjöldum við gaddavír og stálgirðingar. Rusl út um allt og aðstæður þær verstu. Um 500 til 1000 flóttamenn hafa verið að meðaltali í búðunum að undanförnu. Þarna er flóttamönnum haldið áður en þeir fá leyfi til að halda áfram. Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. Flóttamenn í búðum líkja þeim við Gvantanamó-fangabúðirnar á Kúbu sem alræmdar eru fyrir illa meðferð á þeim sem þar er haldið. Höskuldur Kári Schram, fréttamaður hjá 365, heimsótti búðirnar í dag og má sjá myndband af för hans hér að ofan. Flóttamenn Tengdar fréttir Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04 Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sjá meira
Sýrlenskur flóttamaður í Ungverjalandi segir að flóttamannabúðir þar í landi líkist frekar fangelsi en griðastað. Talsmaður ungverskra mannréttindasamtaka segir að yfirvöld sýni lítinn áhuga á að leysa vandann. í Roszke-flóttamannabúðunum í austurhluta Ungverjalands eru þeir flóttamenn færðir sem koma yfir landamæri landsins frá Serbíu. Þar býr fólk við bágbornar aðstæður í hermannatjöldum við gaddavír og stálgirðingar. Rusl út um allt og aðstæður þær verstu. Um 500 til 1000 flóttamenn hafa verið að meðaltali í búðunum að undanförnu. Þarna er flóttamönnum haldið áður en þeir fá leyfi til að halda áfram. Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. Flóttamenn í búðum líkja þeim við Gvantanamó-fangabúðirnar á Kúbu sem alræmdar eru fyrir illa meðferð á þeim sem þar er haldið. Höskuldur Kári Schram, fréttamaður hjá 365, heimsótti búðirnar í dag og má sjá myndband af för hans hér að ofan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04 Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sjá meira
Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19
Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42